Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Barátta við stórfisk í Brunná Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Barátta við stórfisk í Brunná Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði