Bilið á toppnum aðeins þrjú stig | Fallbaráttan harðnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2012 21:20 Mynd/Valli Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Vinstri bakvörðurinn Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks í Vesturbænum og gestirnir leiddu 1-0. Bandaríska markadrottningin Ashley Bares skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Stjörnunni 3-0 sigur. Bares er komin með tíu mörk í deildinni líkt og liðsfélagi hennar Harpa Þorsteinsdóttir. Sandra María Jessen hjá Þór/KA er þó markahæst með tólf. Afturelding gerði góða ferð í Árbæinn og vann 2-1 sigur. Hafdís Rún Einarsdóttir kom gestunum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ruth Þórðardóttir jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Tveir leikmenn Fylkis fengu að líta rauða spjaldið í viðbótartíma þegar Afturelding fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Vendula Strnadova og tryggði Fylki þrjú stig. Þá fann Selfoss langþráðan sigur þegar FH-ingar lágu 3-1 í Hafnarfirði. Bryndís Jóhannesdóttir kom FH yfir eftir tólf mínútna leik en sjálfsmark um miðjan hálfleikinn jafnaði leikinn. Eva Lind Elíasdóttir kom Selfossi yfir á 36. mínútu og Katrín Rúnarsdóttir innsiglaði 3-1 sigur á lokamínútunni. Afturelding og Selfoss lyftu sér upp að hlið Fylki í 7.-11. sæti deildarinnar með ellefu stig. KR er hins vegar einmana á botni deildarinnar með þrjú stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara frá Úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Ashley Bares skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í 3-0 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Stjarnan er nú aðeins þremur stigum á eftir Þór/KA sem gerði jafntefli gegn Val fyrr í kvöld. Vinstri bakvörðurinn Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir skoraði eina mark fyrri hálfleiks í Vesturbænum og gestirnir leiddu 1-0. Bandaríska markadrottningin Ashley Bares skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði Stjörnunni 3-0 sigur. Bares er komin með tíu mörk í deildinni líkt og liðsfélagi hennar Harpa Þorsteinsdóttir. Sandra María Jessen hjá Þór/KA er þó markahæst með tólf. Afturelding gerði góða ferð í Árbæinn og vann 2-1 sigur. Hafdís Rún Einarsdóttir kom gestunum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ruth Þórðardóttir jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Tveir leikmenn Fylkis fengu að líta rauða spjaldið í viðbótartíma þegar Afturelding fékk vítaspyrnu. Úr henni skoraði Vendula Strnadova og tryggði Fylki þrjú stig. Þá fann Selfoss langþráðan sigur þegar FH-ingar lágu 3-1 í Hafnarfirði. Bryndís Jóhannesdóttir kom FH yfir eftir tólf mínútna leik en sjálfsmark um miðjan hálfleikinn jafnaði leikinn. Eva Lind Elíasdóttir kom Selfossi yfir á 36. mínútu og Katrín Rúnarsdóttir innsiglaði 3-1 sigur á lokamínútunni. Afturelding og Selfoss lyftu sér upp að hlið Fylki í 7.-11. sæti deildarinnar með ellefu stig. KR er hins vegar einmana á botni deildarinnar með þrjú stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara frá Úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Shaneka hetja Eyjakvenna gegn Blikum Shaneka Gordon skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 útisigri á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Sigurmarkið kom í viðbótartíma en Blikar höfðu ráðið gangi mála lengst af í leiknum. 31. júlí 2012 15:48
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 2-2 | Norðankonur stálu stigi Tvö mörk á síðustu tuttugu mínútunum tryggðu toppliði Þór/KA 2-2 jafntefli gegn Val á Hlíðarenda. Valskonur réðu lögum og lofum á vellinum en ólíkt gestunum nýttu þær ekki færi sín. 31. júlí 2012 15:58