Harpa tryggði Stjörnunni mikilvægan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2012 19:15 Mynd/Stefán Harpa Þorsteinsdóttir tryggði Íslandsmeisturum Stjörnunnar þrjú mikilvæg stig í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar hún skoraði sigurmarkið á móti Fylki átta mínútum fyrir leikslok. Stjarnan vann leikinn 3-2 og er því eins og Breiðablik fimm stigum á eftir toppliði Þór/KA. Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum. Hún kom Fylki í 1-0 á 6. mínútu og jafnaði síðan metin í 2-2 á 72. mínútu. Í millitíðinni höfðu þær Ashley Bares (25. mínúta) og Ásgerður S. Baldursdóttir (víti á 64. mínútu) snúið leiknum Stjörnunni í hag. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði síðan markið mikilvæga tíu mínútum eftir að Anna Björg jafnaði leikinn en markið skoraði hún með óvæntu en laglegu skoti utarlega úr teignum. Þetta var tíunda deildarmark Hörpu í sumar.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:ÍBV - FH 0-3 0-1 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (37.),, 0-2 Sara McFadden (61.), 0-3 Sara McFadden (78.)Afturelding - Breiðablik 0-3 0-1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (29.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (46.), 0-3 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (90.+2).Selfoss - Valur 2-5 0-1 Elín Metta Jensen (5.), 0-2 Dóra María Lárusdóttir (28.), 0-3 Elín Metta Jensen (30.), 0-4 Elín Metta Jensen (66.), 0-5 Dóra María Lárusdóttir (68.), 1-5 Katrín Ýr Friðgeirsdóttir (78.), 2-5 Eva Lind Elíasdóttir (82.)Stjarnan - Fylkir 3-2 0-1 Anna Björg Björnsdóttir (6.), 1-1 Ashley Bares (25.), 2-1 Ásgerður S. Baldursdóttir, víti (64.), 2-2 Anna Björg Björnsdóttir (72.), 3-2 Harpa Þorsteinsdóttir (82.). Upplýsingar um markaskorar eru að hluta til fengnar af vefsíðunni úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir tryggði Íslandsmeisturum Stjörnunnar þrjú mikilvæg stig í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar hún skoraði sigurmarkið á móti Fylki átta mínútum fyrir leikslok. Stjarnan vann leikinn 3-2 og er því eins og Breiðablik fimm stigum á eftir toppliði Þór/KA. Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum. Hún kom Fylki í 1-0 á 6. mínútu og jafnaði síðan metin í 2-2 á 72. mínútu. Í millitíðinni höfðu þær Ashley Bares (25. mínúta) og Ásgerður S. Baldursdóttir (víti á 64. mínútu) snúið leiknum Stjörnunni í hag. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði síðan markið mikilvæga tíu mínútum eftir að Anna Björg jafnaði leikinn en markið skoraði hún með óvæntu en laglegu skoti utarlega úr teignum. Þetta var tíunda deildarmark Hörpu í sumar.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:ÍBV - FH 0-3 0-1 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (37.),, 0-2 Sara McFadden (61.), 0-3 Sara McFadden (78.)Afturelding - Breiðablik 0-3 0-1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (29.), 0-2 Fanndís Friðriksdóttir (46.), 0-3 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (90.+2).Selfoss - Valur 2-5 0-1 Elín Metta Jensen (5.), 0-2 Dóra María Lárusdóttir (28.), 0-3 Elín Metta Jensen (30.), 0-4 Elín Metta Jensen (66.), 0-5 Dóra María Lárusdóttir (68.), 1-5 Katrín Ýr Friðgeirsdóttir (78.), 2-5 Eva Lind Elíasdóttir (82.)Stjarnan - Fylkir 3-2 0-1 Anna Björg Björnsdóttir (6.), 1-1 Ashley Bares (25.), 2-1 Ásgerður S. Baldursdóttir, víti (64.), 2-2 Anna Björg Björnsdóttir (72.), 3-2 Harpa Þorsteinsdóttir (82.). Upplýsingar um markaskorar eru að hluta til fengnar af vefsíðunni úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira