Ágætis gangur í Straumunum 13. júlí 2012 08:15 Glatt á hjalla hjá ungum veiðimönnum í Straumunum. Mynd / Garðar Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. "Vatn fer nú mjög þverrandi í Borgarfjarðaránum og því eykst hlutur vatnamótanna í laxafjölda. Sömu sögur berast úr Brennu sem er ármót Þverár og Hvítár, en þar hefur einnig verið afbragðsveiði," segir á svfr.is. Fram kemur í frétt Stangaveiðifélagsins að farið sé að bera á vænum sjóbirtingi í aflanum ío Straumum enda fari göngutími hans nú í hönd. Búast megi við að sá fiskur leiti síðan upp í Flóðatanga í neðri hluta Norðurár. Það er Stangaveiðifélagið sem selur veiðileyfi í Straumana. Þar er veitt á tvær stangir. Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. "Vatn fer nú mjög þverrandi í Borgarfjarðaránum og því eykst hlutur vatnamótanna í laxafjölda. Sömu sögur berast úr Brennu sem er ármót Þverár og Hvítár, en þar hefur einnig verið afbragðsveiði," segir á svfr.is. Fram kemur í frétt Stangaveiðifélagsins að farið sé að bera á vænum sjóbirtingi í aflanum ío Straumum enda fari göngutími hans nú í hönd. Búast megi við að sá fiskur leiti síðan upp í Flóðatanga í neðri hluta Norðurár. Það er Stangaveiðifélagið sem selur veiðileyfi í Straumana. Þar er veitt á tvær stangir.
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði