Ágætis gangur í Straumunum 13. júlí 2012 08:15 Glatt á hjalla hjá ungum veiðimönnum í Straumunum. Mynd / Garðar Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. "Vatn fer nú mjög þverrandi í Borgarfjarðaránum og því eykst hlutur vatnamótanna í laxafjölda. Sömu sögur berast úr Brennu sem er ármót Þverár og Hvítár, en þar hefur einnig verið afbragðsveiði," segir á svfr.is. Fram kemur í frétt Stangaveiðifélagsins að farið sé að bera á vænum sjóbirtingi í aflanum ío Straumum enda fari göngutími hans nú í hönd. Búast megi við að sá fiskur leiti síðan upp í Flóðatanga í neðri hluta Norðurár. Það er Stangaveiðifélagið sem selur veiðileyfi í Straumana. Þar er veitt á tvær stangir. Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Ytri Rangá ennþá frekar róleg Veiði
Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. "Vatn fer nú mjög þverrandi í Borgarfjarðaránum og því eykst hlutur vatnamótanna í laxafjölda. Sömu sögur berast úr Brennu sem er ármót Þverár og Hvítár, en þar hefur einnig verið afbragðsveiði," segir á svfr.is. Fram kemur í frétt Stangaveiðifélagsins að farið sé að bera á vænum sjóbirtingi í aflanum ío Straumum enda fari göngutími hans nú í hönd. Búast megi við að sá fiskur leiti síðan upp í Flóðatanga í neðri hluta Norðurár. Það er Stangaveiðifélagið sem selur veiðileyfi í Straumana. Þar er veitt á tvær stangir.
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði Ytri Rangá ennþá frekar róleg Veiði