Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur Guðmundur Marinó Ingvarsson á Kópavogsvelli skrifar 13. júlí 2012 22:03 Hlynur á hliðarlínunni í kvöld. mynd/ernir „Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt," sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. „Ef maður horfir á þennan leik, Þá erum við með boltann allan tímann og það vantar herslumuninn á réttu hlaupin inn fyrir og réttu sendinguna. Ég get ekki verið annað en sáttur með leik stúlknanna en ég er auðvitað sér með að hafa tapað þessu. „Við sköpum okkur færi en hversu oft flaggaði línuvörður á okkur og dæmdi rangstöðu. Ef hann sleppir því erum við sloppnar inn gegn markverði. Ég var ekki í línu til að dæma það en auðvitað er ég ósáttur í hvert skipti sem hann lyftir flagginu en ég treysti þeim. "Við þurfum að skerpa á þessu. Síðasta sending og rétt hlaup, hvaða lið ætlar að stoppa okkur þá ef við erum að spila svona við Íslandsmeistarana. Við erum alltaf með boltann. Við spilum alltaf út frá marki en þær gera það ekki því þær þora því ekki. "Ekkert lið þorir að spila fótbolta gegn okkur. Það er kick and run og vona það besta. Það gekk vel hjá Stjörnunni í kvöld og þær eiga heiður skilið því það eru góð lið sem þurfa svona fá færi til að skora mörk," sagði Hlynur að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt," sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. „Ef maður horfir á þennan leik, Þá erum við með boltann allan tímann og það vantar herslumuninn á réttu hlaupin inn fyrir og réttu sendinguna. Ég get ekki verið annað en sáttur með leik stúlknanna en ég er auðvitað sér með að hafa tapað þessu. „Við sköpum okkur færi en hversu oft flaggaði línuvörður á okkur og dæmdi rangstöðu. Ef hann sleppir því erum við sloppnar inn gegn markverði. Ég var ekki í línu til að dæma það en auðvitað er ég ósáttur í hvert skipti sem hann lyftir flagginu en ég treysti þeim. "Við þurfum að skerpa á þessu. Síðasta sending og rétt hlaup, hvaða lið ætlar að stoppa okkur þá ef við erum að spila svona við Íslandsmeistarana. Við erum alltaf með boltann. Við spilum alltaf út frá marki en þær gera það ekki því þær þora því ekki. "Ekkert lið þorir að spila fótbolta gegn okkur. Það er kick and run og vona það besta. Það gekk vel hjá Stjörnunni í kvöld og þær eiga heiður skilið því það eru góð lið sem þurfa svona fá færi til að skora mörk," sagði Hlynur að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira