Djokovic og Sharapovu raðað númer eitt á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2012 15:15 Djokovic á titil að verja á mótinu. Hér fagnar hann sigrinum í fyrra. Nordicphotos/Getty Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Djokovic og Sharapova eru í efstu sætum heimslistans og því eðlilega raðað númer eitt. Í karlaflokki er Spánverjanum Rafael Nadal raðað númer tvö, Roger Federer frá Sviss númer þrjú og Andy Murray frá Skotlandi er fjórði. Petra Kvitova frá Tékklandi er röðuð númer fjögur í mótið en hún á titil að verja á mótinu. Serena Williams er raðað númer sex en systur hennar Venus, sem hefur fimm sinnum sigrað á Wimbledon-mótinu, var ekki raðað þar sem hún er aðeins í 55. sæti heimslistans. Ljóst er að stærstu nöfnin vilja forðast að lenda gegn Venus í fyrstu umferðum mótsins. Hinn ástralski Bernard Tomic græddi manna mest á þeirri stefnu skipuleggjanda mótsins að taka árangur á grasvöllum með í myndina auk stöðunnar á heimstlistanum við röðunina. Tomic, sem situr í 27. sæti heimslistans, var raðað númer 20. Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick rétt slapp í hóp þeirra 32 sem er raðað fyrirfram. Roddick, sem er í 33. sæti heimslistans, var raðað númer þrjátíu. Wimbledon mótið hefst á mánudaginn en úrslitaleikirnir fara fram helgina 7.- 8. júlí. Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sjá meira
Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Djokovic og Sharapova eru í efstu sætum heimslistans og því eðlilega raðað númer eitt. Í karlaflokki er Spánverjanum Rafael Nadal raðað númer tvö, Roger Federer frá Sviss númer þrjú og Andy Murray frá Skotlandi er fjórði. Petra Kvitova frá Tékklandi er röðuð númer fjögur í mótið en hún á titil að verja á mótinu. Serena Williams er raðað númer sex en systur hennar Venus, sem hefur fimm sinnum sigrað á Wimbledon-mótinu, var ekki raðað þar sem hún er aðeins í 55. sæti heimslistans. Ljóst er að stærstu nöfnin vilja forðast að lenda gegn Venus í fyrstu umferðum mótsins. Hinn ástralski Bernard Tomic græddi manna mest á þeirri stefnu skipuleggjanda mótsins að taka árangur á grasvöllum með í myndina auk stöðunnar á heimstlistanum við röðunina. Tomic, sem situr í 27. sæti heimslistans, var raðað númer 20. Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick rétt slapp í hóp þeirra 32 sem er raðað fyrirfram. Roddick, sem er í 33. sæti heimslistans, var raðað númer þrjátíu. Wimbledon mótið hefst á mánudaginn en úrslitaleikirnir fara fram helgina 7.- 8. júlí.
Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sjá meira