Stuðningsgrein: Að velja sér forseta Guðjón Sigurðsson skrifar 25. júní 2012 14:15 Ég eins og aðrir Íslendingar þurfum að velja okkur forseta til næstu ára. Við eigum val um margar glæsilegar manneskjur að þessu sinni. Hver sem vinnur þær kosningar verður forsetinn minn eins og annara Íslendinga. Óháð hvern ég vel. Ég hef gert upp hug minn að þessu sinni. Ég mun greiða Ólafi Ragnari mitt athvæði. Hann og ekki síður hans betri helmingur hafa sýnt mér og öðrum sem erum í endalausum slag fyrir bættum kjörum þeirra sem verst eru settir á Íslandi og víðar um heiminn að þau eru alltaf tilbúin að aðstoða okkur beint og óbeint. Í störfum mínum sem formaður fyrir Alþjóðasamtök MND félaga hef ég notið aðstoðar æðsta manns landsins, góð ráð, góð sambönd víða um heim, ávarp á ráðstefnum og svo mætti lengi telja hafa vakið alþjóðlega athygli. Ég er litinn öfundaraugum af félögum mínum fyrir að eiga stuðningsmann í svo hárri stöðu. Ég tel ákaflega mikilvægt að á Bessastöðum sé manneskja sem við getum treyst að sé okkar skjöldur sé að okkur sótt og ekki síður að viðkomandi sé sverð okkar í baráttu fyrir sjálfsögðum mannréttindum. Þarna þarf einstakling með bein í nefinu sem þekkir vinnubrögðin í stjórnsýslunni og lætur ekki vaða yfir sig. Þetta eru á meðal þeirra ástæðna fyrir vali mínu á Ólafi Ragnari Grímssyni sem næsta forseta Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Sjá meira
Ég eins og aðrir Íslendingar þurfum að velja okkur forseta til næstu ára. Við eigum val um margar glæsilegar manneskjur að þessu sinni. Hver sem vinnur þær kosningar verður forsetinn minn eins og annara Íslendinga. Óháð hvern ég vel. Ég hef gert upp hug minn að þessu sinni. Ég mun greiða Ólafi Ragnari mitt athvæði. Hann og ekki síður hans betri helmingur hafa sýnt mér og öðrum sem erum í endalausum slag fyrir bættum kjörum þeirra sem verst eru settir á Íslandi og víðar um heiminn að þau eru alltaf tilbúin að aðstoða okkur beint og óbeint. Í störfum mínum sem formaður fyrir Alþjóðasamtök MND félaga hef ég notið aðstoðar æðsta manns landsins, góð ráð, góð sambönd víða um heim, ávarp á ráðstefnum og svo mætti lengi telja hafa vakið alþjóðlega athygli. Ég er litinn öfundaraugum af félögum mínum fyrir að eiga stuðningsmann í svo hárri stöðu. Ég tel ákaflega mikilvægt að á Bessastöðum sé manneskja sem við getum treyst að sé okkar skjöldur sé að okkur sótt og ekki síður að viðkomandi sé sverð okkar í baráttu fyrir sjálfsögðum mannréttindum. Þarna þarf einstakling með bein í nefinu sem þekkir vinnubrögðin í stjórnsýslunni og lætur ekki vaða yfir sig. Þetta eru á meðal þeirra ástæðna fyrir vali mínu á Ólafi Ragnari Grímssyni sem næsta forseta Íslands.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun