Valur hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í kvöld og vann góðan sigur á botnliðinu sem hefur lítið gert í vetur.
Valur var aðeins einu marki yfir en leiddir af Antoni Rúnarssyni keyrðu Valsmenn yfir Gróttu í þeim síðari.
Valur-Grótta 32-27
Mörk Vals: Anton Rúnarsson 11, Sveinn Aron Sveinsson 5, Sturla Ásgeirsson 5, Magnús Einarsson 4, Orri Freyr Gíslason 3, Agnar Smári Jónsson 2, Valdimar Þórsson 2.
Mörk Gróttu: Þórir Jökull Finnbogason 6, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Benedikt Kristinsson 5, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Jóhannesson 3, Árni Árnason 2, Kristján Orri Kristjánsson 2.

