Palmer gat ekki afhent Tiger Woods verðlaunin vegna veikinda 26. mars 2012 07:00 Arnold Palmer, einn sigursælasti kylfingur allra tíma. AP Arnold Palmer, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, gat ekki afhent Tiger Woods sigurverðlaunin á Arnold Palmer meistaramótinu sem lauk í gær vegna veikinda. Palmer, sem er 82 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þegar lokahringurinn fór fram en hann glímir við of háann blóðþrýsting. Talsmaður Palmer sagði að ástandið væri ekki alvarlegt hjá Palmer en læknar fylgjast grannt með líðan hans. Palmer, sem sigraði sjö sinnum á einu af risamótunum fjórum, var því ekki viðstaddur þegar Tiger Woods tók við verðlaununum eftir glæstan sigur á Bay Hill vellinum. Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Arnold Palmer, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, gat ekki afhent Tiger Woods sigurverðlaunin á Arnold Palmer meistaramótinu sem lauk í gær vegna veikinda. Palmer, sem er 82 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þegar lokahringurinn fór fram en hann glímir við of háann blóðþrýsting. Talsmaður Palmer sagði að ástandið væri ekki alvarlegt hjá Palmer en læknar fylgjast grannt með líðan hans. Palmer, sem sigraði sjö sinnum á einu af risamótunum fjórum, var því ekki viðstaddur þegar Tiger Woods tók við verðlaununum eftir glæstan sigur á Bay Hill vellinum.
Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira