„Þetta var mjög þægilegur sigur gegn sterki liði Akureyri," sagði Aron Rafn Eðvarðsson, maður leiksins, eftir sigurinn í kvöld.
„Ég man hreinlega ekki hvenær Akureyri tapaði síðast leik og því var þetta rosalega sterkur sigur."
„Það var sérstaklega mikilvægt að vinna þennan leik eftir hreint hörmulega frammistöðu í síðustu
umferð gegn Gróttu. Við urðum bara að sýna og sanna fyrir okkar áhorfendum hversu góðir við erum."
„Það þarf engan stærðfræðing til að segja manni það að þegar lið spila góða vörn þá kemur markvarslan, ég var með frábæra vörn fyrir framan mig í kvöld."
Hægt er að sjá viðtalið við Aron hér að ofan.
Aron Rafn: Ég gef landsliðssætið ekki svo létt frá mér
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn


Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn



