Skagamenn og Borgnesingar unnu fyrstu leikina í úrslitakeppninni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2012 21:47 Skagamenn taka á móti Hamar á sunnudagskvöld. Mynd / Kolbrún Ingvarsdóttir Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Skagamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi í Hveragerði. Þeir leiddu með 24 stigum í hálfleik en heimamenn klóruðu í bakkann í síðari hálfleik. Skagamenn léku síðast í efstu deild árið 2000. Hamar féll úr efstu deild á síðustu leiktíð. Næsti leikur liðanna fer fram á Skaganum á sunnudagskvöld. Borgnesingar unnu nauman heimasigurBorgnesingar unnu nauman sigur á Hetti í jöfnum leik liðanna í Borgarnesi. Heimamenn leiddu með sjö stigum í hálfleik og tólf stigum fyrir lokaleikhlutann. Þann mun tókst gestunum ekki að brúa. Skallagrímur lék síðast í efstu deild tímabilið 2008-2009. Höttur hefur einu sinni leikið á meðal þeirra bestu. Það var leiktíðina 2005-2006. Næsti leikur liðanna fer fram á Egilstöðum á sunnudag. Tölfræði úr leikjunumHamar-ÍA 77-93 (12-29, 17-21, 26-20, 22-23)Tölfræði Hamars: Louie Arron Kirkman 19/9 fráköst, Lárus Jónsson 16, Calvin Wooten 13/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Björgvin Jóhannesson 4, Svavar Páll Pálsson 2/9 fráköst.Tölfræði ÍA: Terrence Watson 25/16 fráköst/3 varin skot, Áskell Jónsson 22/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 15/4 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 13, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Dagur Þórisson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 1. Skallagrímur-Höttur 105-99 (31-27, 18-15, 31-26, 25-31)Tölfræði Skallagríms: Darrell Flake 29/17 fráköst, Lloyd Harrison 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 21/8 fráköst/10 stoðsendingar, Danny Rashad Sumner 13/4 fráköst, Egill Egilsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 4, Sigmar Egilsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 1, Elfar Már Ólafsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0.Tölfræði Hattar: Trevon Bryant 23/17 fráköst/4 varin skot, Michael Sloan 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 17/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 9, Sigmar Hákonarson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Kristinn Harðarson 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira
Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Skagamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi í Hveragerði. Þeir leiddu með 24 stigum í hálfleik en heimamenn klóruðu í bakkann í síðari hálfleik. Skagamenn léku síðast í efstu deild árið 2000. Hamar féll úr efstu deild á síðustu leiktíð. Næsti leikur liðanna fer fram á Skaganum á sunnudagskvöld. Borgnesingar unnu nauman heimasigurBorgnesingar unnu nauman sigur á Hetti í jöfnum leik liðanna í Borgarnesi. Heimamenn leiddu með sjö stigum í hálfleik og tólf stigum fyrir lokaleikhlutann. Þann mun tókst gestunum ekki að brúa. Skallagrímur lék síðast í efstu deild tímabilið 2008-2009. Höttur hefur einu sinni leikið á meðal þeirra bestu. Það var leiktíðina 2005-2006. Næsti leikur liðanna fer fram á Egilstöðum á sunnudag. Tölfræði úr leikjunumHamar-ÍA 77-93 (12-29, 17-21, 26-20, 22-23)Tölfræði Hamars: Louie Arron Kirkman 19/9 fráköst, Lárus Jónsson 16, Calvin Wooten 13/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Björgvin Jóhannesson 4, Svavar Páll Pálsson 2/9 fráköst.Tölfræði ÍA: Terrence Watson 25/16 fráköst/3 varin skot, Áskell Jónsson 22/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 15/4 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 13, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Dagur Þórisson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 1. Skallagrímur-Höttur 105-99 (31-27, 18-15, 31-26, 25-31)Tölfræði Skallagríms: Darrell Flake 29/17 fráköst, Lloyd Harrison 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 21/8 fráköst/10 stoðsendingar, Danny Rashad Sumner 13/4 fráköst, Egill Egilsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 4, Sigmar Egilsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 1, Elfar Már Ólafsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0.Tölfræði Hattar: Trevon Bryant 23/17 fráköst/4 varin skot, Michael Sloan 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 17/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 9, Sigmar Hákonarson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Kristinn Harðarson 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira