Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2012 12:45 Tiger Woods í gær. Mynd/AP Tiger Woods spilaði nógu vel á öðrum degi Honda-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í golfi til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann skilaði sér í hús á 68 höggum, tveimur undir pari vallarins. Tiger lenti í basli í upphafi hringsins en náði tveimur fuglum á tveimur síðustu holunum. „Þetta var svolítill bardagi í dag en ég hef sennilega ekki slegið svona illa í nokkra mánuði," sagði Woods. „Þetta gekk ekki nógu vel en ég náði þó að klára þetta. Ég var að pútta betur og var það takmarkið í dag." Tiger er sem stendur í 31.-41. sæti á 139 höggum en Bandaríkjamaðurinn Tom Gillis er efstur á sex höggum undir pari. Næstur kemur Englendingurinn Justin Rose á fjórum undir pari en Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji á þremur undir pari. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods spilaði nógu vel á öðrum degi Honda-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í golfi til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann skilaði sér í hús á 68 höggum, tveimur undir pari vallarins. Tiger lenti í basli í upphafi hringsins en náði tveimur fuglum á tveimur síðustu holunum. „Þetta var svolítill bardagi í dag en ég hef sennilega ekki slegið svona illa í nokkra mánuði," sagði Woods. „Þetta gekk ekki nógu vel en ég náði þó að klára þetta. Ég var að pútta betur og var það takmarkið í dag." Tiger er sem stendur í 31.-41. sæti á 139 höggum en Bandaríkjamaðurinn Tom Gillis er efstur á sex höggum undir pari. Næstur kemur Englendingurinn Justin Rose á fjórum undir pari en Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji á þremur undir pari.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira