Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 22:11 Ragnar Á. Nathanaelsson og félagar í Hamar tryggðu sér 2. sætið. MyndÓskarÓ Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira