Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum 27. febrúar 2012 14:45 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00 Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira