Erfitt að fylgja í fótspor stóra bróður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2012 20:30 Þetta er Marko Djokovic. Nordic Photos / Getty Images Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni." Tennis Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni."
Tennis Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni