Erfitt að fylgja í fótspor stóra bróður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2012 20:30 Þetta er Marko Djokovic. Nordic Photos / Getty Images Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni." Tennis Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni."
Tennis Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira