Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2012 13:16 Lars Lagerbäck talar við Eyjólf Sverrisson á blaðamannafundinum. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira