Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NY Red Bulls, er aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 í dag. Þátturinn hefst klukkan 11.00. Guðlaugur er fyrsti Íslendingurinn sem spilar í MLS-deildinni.
Hjá Red Bulls hittir Guðlaugur meðal annars fyrir Thierry Henry sem er á leið aftur til félagsins frá Arsenal.
Það eru þeir Henry Birgir Gunnarsson og Benedikt Bóas Hinriksson sem sjá um þáttinn í dag.
Hægt er að hlusta beint á netinu hér.
Guðlaugur Victor gestur í Boltanum á X-inu í dag
