LeBron James: Ég held með Tim Tebow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 22:45 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James. NBA NFL Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Sjá meira
LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James.
NBA NFL Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Sjá meira