Grindavík, KR og Snæfell áfram á sigurbraut - öll úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2012 21:45 Quincy Hankins-Cole. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn. Snæfellingar bruna upp töfluna eftir þriðja sigurinn í röð en þeir unnu Hauka með tíu stigum í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell er nú komið upp í 7. sætið en liðin í 6. til 8. sæti eru öll með tólf stig. ÍR vann Fjölni 107-97 í Seljaskólanum en bæði lið voru búin að tapa tveimur leikjum í röð. ÍR-ingar lögðu grunninn að sigrinum með mjög góðum þriðja leikhluta og sigur liðsins var ekki í mikilli hættu eftir hann. Njarðvíkingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með því að vinna xx stiga sigur á botnliði Valsmanna, 98-76. Valur hefur þar með tapað öllum tólf deildarleikjum sínum í vetur. Það er hægt að finna umfjöllun um hina þrjá leikina með því að smella hér fyrir neðan.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Grindavík 85-86 (45-48)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Charles Michael Parker 24/8 fráköst, Valur Orri Valsson 16/6 stoðsendingar, Jarryd Cole 12/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 6/4 fráköst. .Grindavík: J'Nathan Bullock 33/19 fráköst, Giordan Watson 15/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 3/4 fráköst, Ryan Pettinella 2.Stjarnan-Tindastóll 85-88 (76-76, 40-35)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Keith Cothran 17/5 fráköst, Justin Shouse 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Renato Lindmets 12/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Guðjón Lárusson 4/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2/5 fráköst.Tindastóll: Maurice Miller 30/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 17/19 fráköst, Svavar Atli Birgisson 13, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 3, Myles Luttman 2, Loftur Páll Eiríksson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Njarðvík-Valur 98-76 (51-35)Njarðvík: Travis Holmes 29/6 fráköst, Cameron Echols 22/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 4, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 3, Jens Valgeir Óskarsson 2..Valur: Ragnar Gylfason 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garrison Johnson 17, Igor Tratnik 14/16 fráköst/3 varin skot, Hamid Dicko 6, Kristinn Ólafsson 6, Birgir Björn Pétursson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5.Snæfell-Haukar 80-70 (34-20)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/12 fráköst, Marquis Sheldon Hall 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Jón Ólafur Jónsson 8/8 fráköst, Óskar Hjartarson 5, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4..Haukar: Christopher Smith 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Hayward Fain 12/10 fráköst, Emil Barja 11/10 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 5, Helgi Björn Einarsson 4/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 1.Þór Þorlákshöfn-KR 73-80 (35-37)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 21/7 fráköst/5 varin skot, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Blagoj Janev 13/4 fráköst, Darrin Govens 12, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5.KR: Joshua Brown 22/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 17, Dejan Sencanski 13/12 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Lavon Ferguson 7/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Martin Hermannsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3.ÍR-Fjölnir 107-97 (45-41)ÍR: Nemanja Sovic 28/5 fráköst, Robert Jarvis 28/5 fráköst/6 stoðsendingar, James Bartolotta 21/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 8/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 6, Þorvaldur Hauksson 3/6 fráköst, Ellert Arnarson 2, Húni Húnfjörð 2.Fjölnir: Calvin O'Neal 28/7 stoðsendingar, Nathan Walkup 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 17, Jón Sverrisson 15/9 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Gunnar Ólafsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2/6 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19. janúar 2012 21:19 Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19. janúar 2012 21:02 KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19. janúar 2012 21:08 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn. Snæfellingar bruna upp töfluna eftir þriðja sigurinn í röð en þeir unnu Hauka með tíu stigum í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell er nú komið upp í 7. sætið en liðin í 6. til 8. sæti eru öll með tólf stig. ÍR vann Fjölni 107-97 í Seljaskólanum en bæði lið voru búin að tapa tveimur leikjum í röð. ÍR-ingar lögðu grunninn að sigrinum með mjög góðum þriðja leikhluta og sigur liðsins var ekki í mikilli hættu eftir hann. Njarðvíkingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með því að vinna xx stiga sigur á botnliði Valsmanna, 98-76. Valur hefur þar með tapað öllum tólf deildarleikjum sínum í vetur. Það er hægt að finna umfjöllun um hina þrjá leikina með því að smella hér fyrir neðan.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Grindavík 85-86 (45-48)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Charles Michael Parker 24/8 fráköst, Valur Orri Valsson 16/6 stoðsendingar, Jarryd Cole 12/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 6/4 fráköst. .Grindavík: J'Nathan Bullock 33/19 fráköst, Giordan Watson 15/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 3/4 fráköst, Ryan Pettinella 2.Stjarnan-Tindastóll 85-88 (76-76, 40-35)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Keith Cothran 17/5 fráköst, Justin Shouse 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Renato Lindmets 12/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Guðjón Lárusson 4/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2/5 fráköst.Tindastóll: Maurice Miller 30/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 17/19 fráköst, Svavar Atli Birgisson 13, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 3, Myles Luttman 2, Loftur Páll Eiríksson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Njarðvík-Valur 98-76 (51-35)Njarðvík: Travis Holmes 29/6 fráköst, Cameron Echols 22/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 4, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 3, Jens Valgeir Óskarsson 2..Valur: Ragnar Gylfason 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garrison Johnson 17, Igor Tratnik 14/16 fráköst/3 varin skot, Hamid Dicko 6, Kristinn Ólafsson 6, Birgir Björn Pétursson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5.Snæfell-Haukar 80-70 (34-20)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/12 fráköst, Marquis Sheldon Hall 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Jón Ólafur Jónsson 8/8 fráköst, Óskar Hjartarson 5, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4..Haukar: Christopher Smith 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Hayward Fain 12/10 fráköst, Emil Barja 11/10 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 5, Helgi Björn Einarsson 4/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 1.Þór Þorlákshöfn-KR 73-80 (35-37)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 21/7 fráköst/5 varin skot, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Blagoj Janev 13/4 fráköst, Darrin Govens 12, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5.KR: Joshua Brown 22/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 17, Dejan Sencanski 13/12 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Lavon Ferguson 7/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Martin Hermannsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3.ÍR-Fjölnir 107-97 (45-41)ÍR: Nemanja Sovic 28/5 fráköst, Robert Jarvis 28/5 fráköst/6 stoðsendingar, James Bartolotta 21/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 8/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 6, Þorvaldur Hauksson 3/6 fráköst, Ellert Arnarson 2, Húni Húnfjörð 2.Fjölnir: Calvin O'Neal 28/7 stoðsendingar, Nathan Walkup 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 17, Jón Sverrisson 15/9 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Gunnar Ólafsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2/6 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19. janúar 2012 21:19 Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19. janúar 2012 21:02 KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19. janúar 2012 21:08 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19. janúar 2012 21:19
Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19. janúar 2012 21:02
KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19. janúar 2012 21:08