Naktir bændur á Norðurlandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. febrúar 2011 13:34 Bændurnir munu frumsýna verkið þann 5. mars næstkomandi. Bændur í Hörgárdalnum hafa ákveðið að setja upp nýja staðfærða sýningu á verkinu Með fullri reisn, sem kallast Full Monty á frummálinu. Verkið verður frumsýnt í næsta mánuði. „Þetta er bara um það að bændaiðnaðurinn er ekki búinn að skila sínu. Mjólkin fer öll til MS og ferðaþjónustan er ekki að virka þannig að eina ráðið þeirra er að fara að strippa. Og þeir æfa sig í kirkjunni á Möðruvöllum í að strippa," segir Jón Gunnar Þórðarson, sem er leikstjóri að verkinu. Hann segir að það sé svolítið skrýtið að vera þarna við Hörgána. „Þetta er þar sem sagan af djáknanum á Myrká fór fram og ansi skemmtilegt að keyra þarna á hverjum degi frá Akureyri í 20 mínútur. Svo bara mætir maður fullt af bændum og þeir fara úr fötunum," segir Jón Gunnar í samtali við Vísi. Ein þeirra mynda sem birtist í dagatalinu. Það verður til sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi.Jón Gunnar segir að bændurnir, sem mynda með sér leikfélag, hafi átt hugmyndina að uppfærslunni. „Bændurnir komu til mín og spurðu hvort ég væri til að setja upp verk með þeim þar sem þeir myndu strippa," segir Jón Gunnar. Hann segir að bændurnir séu ansi góðir og gangi alla leið. Jón Gunnar segir ekki til um það hvort sýningin sé bönnuð börnum. „Þetta er ansi skemmtileg sýning en þetta er ekki dónalegt sko," segir Jón Gunnar. Verkið verður frumsýnt þann 5. mars næstkomandi. „Það er búist við því að þetta geti orðið svolítið vinsælt svona að skreppa hérna rétt fyrir utan Akureyri í skemmtiferð. Þetta er bara fyndið," segir Jón Gunnar. Í tengslum við sýninguna ætla bændurnir einnig að gefa út dagatal sem er núna að fara í framleiðslu og verður í sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi. „Ég held að þetta sé kjörið fyrir vinnustaði, sérstaklega kvennastaði," segir Jón Gunnar. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Bændur í Hörgárdalnum hafa ákveðið að setja upp nýja staðfærða sýningu á verkinu Með fullri reisn, sem kallast Full Monty á frummálinu. Verkið verður frumsýnt í næsta mánuði. „Þetta er bara um það að bændaiðnaðurinn er ekki búinn að skila sínu. Mjólkin fer öll til MS og ferðaþjónustan er ekki að virka þannig að eina ráðið þeirra er að fara að strippa. Og þeir æfa sig í kirkjunni á Möðruvöllum í að strippa," segir Jón Gunnar Þórðarson, sem er leikstjóri að verkinu. Hann segir að það sé svolítið skrýtið að vera þarna við Hörgána. „Þetta er þar sem sagan af djáknanum á Myrká fór fram og ansi skemmtilegt að keyra þarna á hverjum degi frá Akureyri í 20 mínútur. Svo bara mætir maður fullt af bændum og þeir fara úr fötunum," segir Jón Gunnar í samtali við Vísi. Ein þeirra mynda sem birtist í dagatalinu. Það verður til sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi.Jón Gunnar segir að bændurnir, sem mynda með sér leikfélag, hafi átt hugmyndina að uppfærslunni. „Bændurnir komu til mín og spurðu hvort ég væri til að setja upp verk með þeim þar sem þeir myndu strippa," segir Jón Gunnar. Hann segir að bændurnir séu ansi góðir og gangi alla leið. Jón Gunnar segir ekki til um það hvort sýningin sé bönnuð börnum. „Þetta er ansi skemmtileg sýning en þetta er ekki dónalegt sko," segir Jón Gunnar. Verkið verður frumsýnt þann 5. mars næstkomandi. „Það er búist við því að þetta geti orðið svolítið vinsælt svona að skreppa hérna rétt fyrir utan Akureyri í skemmtiferð. Þetta er bara fyndið," segir Jón Gunnar. Í tengslum við sýninguna ætla bændurnir einnig að gefa út dagatal sem er núna að fara í framleiðslu og verður í sölu á bensínstöðvum á Norðurlandi. „Ég held að þetta sé kjörið fyrir vinnustaði, sérstaklega kvennastaði," segir Jón Gunnar.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira