Snæfell tapaði fyrir botnliðinu á Ísafirði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2011 21:14 Pavel Ermolinskji skoraði 23 stig í kvöld. KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. KFÍ hafði tapað 11 leikjum í röð fyrir leikinn á Ísafirði og þetta eru því með óvæntari úrslitum tímabilsins. KFÍ var 24-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með tveggja stiga forskot í hálfleik, 46-44. KFÍ var með þriggja stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en vann hann 23-13 og fagnaði langþráðum sigri. Keflavík og KR unnu bæði örugga sigra í sínum leikjum, Keflavík vann 17 stiga sigur á Hamar á heimavelli, 94-77, eftir að hafa verið 52-27 í hálfleik. KR komst í 19-2 á móti Fjölni í Grafarvogi og vann á endanum 101-93 sigur.Bæði Keflavík og KR hafa unnið alla leiki sína á árinu og eru nú búin að minnka forskot toppliðanna Snæfells og Grindavíkur í aðeins tvö stig.KFÍ-Snæfell 89-76 (24-18, 22-26, 20-19, 23-13)KFÍ: Craig Schoen 31/8 fráköst/7 stoðsendingar, Carl Josey 17/5 fráköst, Marco Milicevic 14/6 fráköst/3 varin skot, Richard McNutt 8/5 fráköst, Darco Milosevic 7/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 6, Pance Ilievski 6.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst, Sean Burton 11/6 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 11/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/8 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 6, Egill Egilsson 4, Daníel A. Kazmi 3.Keflavík-Hamar 94-77 (23-17, 29-10, 22-23, 20-27)Keflavík: Thomas Sanders 29/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/8 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 5, Halldór Örn Halldórsson 2/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Gunnar Einarsson 2/4 fráköst.Hamar: Devin Antonio Sweetney 24/7 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 13/18 fráköst/4 varin skot, Kjartan Kárason 10, Snorri Þorvaldsson 9/6 fráköst, Ellert Arnarson 8, Svavar Páll Pálsson 7/10 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 2.Fjölnir-KR 93-101 (18-35, 24-29, 29-24, 22-13)Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 32/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Jón Sverrisson 11/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 6, Hjalti Vilhjálmsson 5/5 fráköst, Sindri Kárason 3, Elvar Sigurðsson 3, Sigurður Þórarinsson 2.KR: Marcus Walker 24/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 16/11 fráköst/4 varin skot, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Jón Orri Kristjánsson 4/6 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Matthías Orri Sigurðarson 3. Dominos-deild karla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. KFÍ hafði tapað 11 leikjum í röð fyrir leikinn á Ísafirði og þetta eru því með óvæntari úrslitum tímabilsins. KFÍ var 24-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með tveggja stiga forskot í hálfleik, 46-44. KFÍ var með þriggja stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en vann hann 23-13 og fagnaði langþráðum sigri. Keflavík og KR unnu bæði örugga sigra í sínum leikjum, Keflavík vann 17 stiga sigur á Hamar á heimavelli, 94-77, eftir að hafa verið 52-27 í hálfleik. KR komst í 19-2 á móti Fjölni í Grafarvogi og vann á endanum 101-93 sigur.Bæði Keflavík og KR hafa unnið alla leiki sína á árinu og eru nú búin að minnka forskot toppliðanna Snæfells og Grindavíkur í aðeins tvö stig.KFÍ-Snæfell 89-76 (24-18, 22-26, 20-19, 23-13)KFÍ: Craig Schoen 31/8 fráköst/7 stoðsendingar, Carl Josey 17/5 fráköst, Marco Milicevic 14/6 fráköst/3 varin skot, Richard McNutt 8/5 fráköst, Darco Milosevic 7/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 6, Pance Ilievski 6.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst, Sean Burton 11/6 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 11/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/8 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 6, Egill Egilsson 4, Daníel A. Kazmi 3.Keflavík-Hamar 94-77 (23-17, 29-10, 22-23, 20-27)Keflavík: Thomas Sanders 29/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/8 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 5, Halldór Örn Halldórsson 2/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Gunnar Einarsson 2/4 fráköst.Hamar: Devin Antonio Sweetney 24/7 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 13/18 fráköst/4 varin skot, Kjartan Kárason 10, Snorri Þorvaldsson 9/6 fráköst, Ellert Arnarson 8, Svavar Páll Pálsson 7/10 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 2.Fjölnir-KR 93-101 (18-35, 24-29, 29-24, 22-13)Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 32/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Jón Sverrisson 11/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 6, Hjalti Vilhjálmsson 5/5 fráköst, Sindri Kárason 3, Elvar Sigurðsson 3, Sigurður Þórarinsson 2.KR: Marcus Walker 24/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 16/11 fráköst/4 varin skot, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Jón Orri Kristjánsson 4/6 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Matthías Orri Sigurðarson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira