Vilja auka traust á aðgerðum 30. nóvember 2011 07:00 Fundað Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikklands (til vinstri), heilsar Mario Monti, forsætis- og fjármálaráðherra Ítalíu, á fundi fjármálaráðherranna í gær.Fréttablaðið/AP Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján reyndu í gær að auka traust fjárfesta á því að aðgerðir ríkjanna til að bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti séu nægilega vel fjármagnaðar á fundi í Brussel. Ráðherrarnir samþykktu næsta hluta björgunaraðgerðapakkans sem, auk lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hefur haldið Grikklandi á floti frá því í maí í fyrra. Samþykkt var að lána Grikklandi átta milljarða evra, sem jafngildir um 1.300 milljörðum íslenskra króna. Án lánsins hefði gríska ríkið komist í greiðsluþrot fyrir áramót. Ráðherrarnir ræddu einnig hugmyndir um að ríkin gefi upp hluta af fullveldi sínu í peningamálum til Evrópska seðlabankans. Það er talið ein af þeim leiðum sem hægt er að fara til að koma evrusvæðinu fyrir horn í efnahagskreppunni. Ljóst þykir að björgunaraðgerðir líkar þeim sem nú halda Grikklandi á floti eru ekki mögulegar fyrir Ítalíu, landið er of stórt til að því verði bjargað komist það í þrot. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir þær 322 milljónir manna sem nota evruna. - bj Fréttir Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján reyndu í gær að auka traust fjárfesta á því að aðgerðir ríkjanna til að bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti séu nægilega vel fjármagnaðar á fundi í Brussel. Ráðherrarnir samþykktu næsta hluta björgunaraðgerðapakkans sem, auk lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hefur haldið Grikklandi á floti frá því í maí í fyrra. Samþykkt var að lána Grikklandi átta milljarða evra, sem jafngildir um 1.300 milljörðum íslenskra króna. Án lánsins hefði gríska ríkið komist í greiðsluþrot fyrir áramót. Ráðherrarnir ræddu einnig hugmyndir um að ríkin gefi upp hluta af fullveldi sínu í peningamálum til Evrópska seðlabankans. Það er talið ein af þeim leiðum sem hægt er að fara til að koma evrusvæðinu fyrir horn í efnahagskreppunni. Ljóst þykir að björgunaraðgerðir líkar þeim sem nú halda Grikklandi á floti eru ekki mögulegar fyrir Ítalíu, landið er of stórt til að því verði bjargað komist það í þrot. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir þær 322 milljónir manna sem nota evruna. - bj
Fréttir Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira