Veiðar með ljósvörpu að hefjast 27. október 2011 02:30 á trolli Grunnhugmynd ljósvörpunnar er að gera togveiðar umhverfisvænni. Frumgerð togvörpu þar sem laserljós kemur í stað áþreifanlegs garns er tilbúin. Tilraunaveiðar hefjast áður en langt um líður og lofi þær góðu verður athugað hvort hægt verði að fara í framleiðslu, eða hvort frekari tilraunaveiðar séu nauðsynlegar. Um þróunarverkefni í samstarfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Hafrannsóknastofnunar, Gunnvarar og Fjarðarnets er að ræða. Ljósvarpan vann Svifölduna – verðlaun fyrir bestu framúrstefnuhugmyndina – á Sjávarútvegsráðstefnunni 2011 sem lauk nýlega. Hugmyndin felur í sér gagngera endurhugsun á togveiðum. Í stað þess að nota áþreifanlegt garn til að smala fiski er búið til ímyndað net eða veggur úr laserljósi sem sér um smölunina. Hugmyndin byggir á tækni sem einnig gæti nýst í öðrum veiðarfærum og telja aðstandendur að þróun í þessa átt muni stuðla að umhverfisvænum veiðum og lágmarka röskun á sjávarbotni. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2011 var það samdóma álit manna að hugmyndin væri ekki bara framúrstefnuleg heldur væri hún líkleg til árangurs. - shá Fréttir Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Frumgerð togvörpu þar sem laserljós kemur í stað áþreifanlegs garns er tilbúin. Tilraunaveiðar hefjast áður en langt um líður og lofi þær góðu verður athugað hvort hægt verði að fara í framleiðslu, eða hvort frekari tilraunaveiðar séu nauðsynlegar. Um þróunarverkefni í samstarfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Hafrannsóknastofnunar, Gunnvarar og Fjarðarnets er að ræða. Ljósvarpan vann Svifölduna – verðlaun fyrir bestu framúrstefnuhugmyndina – á Sjávarútvegsráðstefnunni 2011 sem lauk nýlega. Hugmyndin felur í sér gagngera endurhugsun á togveiðum. Í stað þess að nota áþreifanlegt garn til að smala fiski er búið til ímyndað net eða veggur úr laserljósi sem sér um smölunina. Hugmyndin byggir á tækni sem einnig gæti nýst í öðrum veiðarfærum og telja aðstandendur að þróun í þessa átt muni stuðla að umhverfisvænum veiðum og lágmarka röskun á sjávarbotni. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2011 var það samdóma álit manna að hugmyndin væri ekki bara framúrstefnuleg heldur væri hún líkleg til árangurs. - shá
Fréttir Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira