Rokkprófið: Jón Þór í Diktu vs. Logi í Retro Stefson 13. október 2011 07:00 Jón Þór Sigurðsson, trommuleikari Diktu og Logi Pedro Stefánsson, bassaleikari Retro Stefson, takast á í Rokkprófinu. SPURNINGAR 1. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEIKUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 2. HLJÓMSVEITARRÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 3. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKINN? 4. ÁTTU ÓSKILGETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 5. ERTU MEÐ NAFN FYRRVERANDI ÁSTKONU/ELSKHUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 6. ALLIR EIGA LEÐURJAKKA, EN ÁTT ÞÚ LEÐURBUXUR? 7. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HELGA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 8. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATO GEGN RÍFLEGRI GREIÐSLU? 9. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA LEIKSTJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BARNUM, HVAÐ FÆRÐU ÞÉR?SVÖRJón Þór Sigurðsson, trommuleikari Diktu 1. Nei, ég aflýsti einu sinni tónleikum vegna eymsla í leghálsi en það var eina skiptið. (1 stig) 2. Ég hringi í þyrluþjónustu Axels Haraldssonar og hann reddar málunum. (0 stig) 3. Ég var síðast handtekinn í Þýskalandi fyrir að brjótast inn í sundlaug og stökkva af 10 metra stökkpalli. (1 stig) 4. Ef þú telur með hrútinn Davíð þá verð ég að svara þessu játandi. (1 stig) 5. Nei, ég kunni ekki að stafsetja Pedro. (0 stig) 6. Nei, en kærastan mín á leðurbuxur sem hún saumaði sjálf. (0 stig) 7. Já, að sjálfsögðu. (1 stig) 8. Ætli ég myndi ekki gera það frítt, nei djók. (1 stig) 9. Egill Ólafsson. (1 stig) 10. Ég fengi mér Hulk á Sjallanum. (1 stig)Logi Pedro Stefánsson, bassaleikari Retro Stefson. 1. Já, ég var einu sinni í kór í Hallgrímskirkju. Það var hundleiðinlegt og þegar kom að tónleikum aflýsti ég komu minni vegna eymsla í hálsi. (1 stig) 2. Fer á 3G netið og kem með status. (1 stig) 3. Í sumar í Berlín fundum við vinirnir björgunarhring á röltinu um miðja nótt. Við tókum hann með okkur því þeim fannst hann geggjað gott stofustáss. Allt í einu mætir löggan og yfirheyrir okkur en hún hafði þá verið að leita að gripnum alla nóttina. (1 stig) 4. Nei, nema enginn hafi látið mig vita. (0 stig) 5. Nei, ég myndi frekar fá mér nafn hundsins míns þó það sé reyndar frekar platónskt samband. (0 stig) 6. Já, ég á einar skjannahvítar úr ekta argentínsku albínóanauti. (1 stig) 7. Nei, en ég vildi að ég hefði það því mér finnst hann „heví" nettur gaur. Ég hef oft hitt hann baksviðs og hann er með flottari poppstjörnum í Evrópu. (0 stig) 8. Bara ef ég mætti koma mínum eigin duldu skilaboðum inn í lagið sem myndu knésetja NATO. (1 stig) 9. Spike Lee, hann er algjör sleði. (1 stig) 10. Drykk sem Helgi Björns kenndi mér að gera. Gin, sódavatn, salt og pipar. (1 stig)NIÐURSTAÐA: Jón Þór - 7 STIG Logi - 7 STIG01.Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?02.Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?03.Hvenær varstu síðast handtekinn?04.Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?05.Ertu með nafn fyrrverandi ástkonu/elskhuga húðflúrað á þig?06.Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?07.Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?08.Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATo gegn ríflegri greiðslu?09.Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10.Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér? Harmageddon Tónlist Mest lesið Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Elvis var góður við móður sína Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon
SPURNINGAR 1. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEIKUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 2. HLJÓMSVEITARRÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 3. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKINN? 4. ÁTTU ÓSKILGETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 5. ERTU MEÐ NAFN FYRRVERANDI ÁSTKONU/ELSKHUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 6. ALLIR EIGA LEÐURJAKKA, EN ÁTT ÞÚ LEÐURBUXUR? 7. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HELGA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 8. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATO GEGN RÍFLEGRI GREIÐSLU? 9. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA LEIKSTJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BARNUM, HVAÐ FÆRÐU ÞÉR?SVÖRJón Þór Sigurðsson, trommuleikari Diktu 1. Nei, ég aflýsti einu sinni tónleikum vegna eymsla í leghálsi en það var eina skiptið. (1 stig) 2. Ég hringi í þyrluþjónustu Axels Haraldssonar og hann reddar málunum. (0 stig) 3. Ég var síðast handtekinn í Þýskalandi fyrir að brjótast inn í sundlaug og stökkva af 10 metra stökkpalli. (1 stig) 4. Ef þú telur með hrútinn Davíð þá verð ég að svara þessu játandi. (1 stig) 5. Nei, ég kunni ekki að stafsetja Pedro. (0 stig) 6. Nei, en kærastan mín á leðurbuxur sem hún saumaði sjálf. (0 stig) 7. Já, að sjálfsögðu. (1 stig) 8. Ætli ég myndi ekki gera það frítt, nei djók. (1 stig) 9. Egill Ólafsson. (1 stig) 10. Ég fengi mér Hulk á Sjallanum. (1 stig)Logi Pedro Stefánsson, bassaleikari Retro Stefson. 1. Já, ég var einu sinni í kór í Hallgrímskirkju. Það var hundleiðinlegt og þegar kom að tónleikum aflýsti ég komu minni vegna eymsla í hálsi. (1 stig) 2. Fer á 3G netið og kem með status. (1 stig) 3. Í sumar í Berlín fundum við vinirnir björgunarhring á röltinu um miðja nótt. Við tókum hann með okkur því þeim fannst hann geggjað gott stofustáss. Allt í einu mætir löggan og yfirheyrir okkur en hún hafði þá verið að leita að gripnum alla nóttina. (1 stig) 4. Nei, nema enginn hafi látið mig vita. (0 stig) 5. Nei, ég myndi frekar fá mér nafn hundsins míns þó það sé reyndar frekar platónskt samband. (0 stig) 6. Já, ég á einar skjannahvítar úr ekta argentínsku albínóanauti. (1 stig) 7. Nei, en ég vildi að ég hefði það því mér finnst hann „heví" nettur gaur. Ég hef oft hitt hann baksviðs og hann er með flottari poppstjörnum í Evrópu. (0 stig) 8. Bara ef ég mætti koma mínum eigin duldu skilaboðum inn í lagið sem myndu knésetja NATO. (1 stig) 9. Spike Lee, hann er algjör sleði. (1 stig) 10. Drykk sem Helgi Björns kenndi mér að gera. Gin, sódavatn, salt og pipar. (1 stig)NIÐURSTAÐA: Jón Þór - 7 STIG Logi - 7 STIG01.Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?02.Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?03.Hvenær varstu síðast handtekinn?04.Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?05.Ertu með nafn fyrrverandi ástkonu/elskhuga húðflúrað á þig?06.Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?07.Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?08.Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATo gegn ríflegri greiðslu?09.Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10.Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?
Harmageddon Tónlist Mest lesið Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Elvis var góður við móður sína Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon
Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon
Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon