Innkaup löggæslustofnana skoðuð í ráðuneytinu 29. september 2011 05:30 ríkislögreglustjóri Ríkisendurskoðun gagnrýnir í nýrri skýrslu innkaup hjá nokkrum löggæslustofnunum. Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra varar við því að menn hrapi að ályktunum í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslustofnana. Málið sé til skoðunar í ráðuneytinu. „Mér finnst að menn eigi að fara varlega í allar staðhæfingar um að lög hafi verið brotin áður en öll kurl eru komin til grafar,“ segir Ögmundur og bætir við: „Ég hef óskað eftir skýrslu frá Ríkislögreglustjóra um málið og við munum taka ábendingar Ríkisendurskoðunar til markvissrar skoðunar. Ef niðurstaðan er sú að það sé þörf að bæta vinnuferla munum við náttúrulega bregðast við því og gera breytingar.“ Í skýrslu Ríkisendurskoðunar eru gagnrýnd viðskipti löggæslustofnanna upp á 91,3 milljónir króna við fjögur félög í eigu lögreglumanna eða venslamanna þeirra. Þá er gefið í skyn að í einu tilfelli hafi embætti Ríkislögreglustjóra gerst brotlegt við lög um opinber innkaup. Í yfirlýsingu frá embætti ríkislögreglustjóra segir að í því tilfelli hafi verið um „skyndiinnkaup“ að ræða vegna neyðarástands sem hafi skapast í kjölfar bankahrunsins. Ómögulegt hafi verið að láta útboð fara fram við þær aðstæður. Þá segir þar að fyrirtæki sem séu umboðsaðilar fyrir búnað til lögreglustarfa séu flest tengd starfandi eða fyrrverandi lögreglumönnum. Ögmundur segir að lögreglumönnum og ættmennum þeirra sé ekki óheimilt að eiga fyrirtæki og bætir við: „Stóra málið er hvernig staðið hefur verið að innkaupum, hvort að þeir sem að sjá um innkaup eru með einhver óeðlileg tengsl. Ef svo væri þyrfti að skoða það sérstaklega en við gefum okkur að sjálfsögðu ekkert fyrir fram.“- mþl Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra varar við því að menn hrapi að ályktunum í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslustofnana. Málið sé til skoðunar í ráðuneytinu. „Mér finnst að menn eigi að fara varlega í allar staðhæfingar um að lög hafi verið brotin áður en öll kurl eru komin til grafar,“ segir Ögmundur og bætir við: „Ég hef óskað eftir skýrslu frá Ríkislögreglustjóra um málið og við munum taka ábendingar Ríkisendurskoðunar til markvissrar skoðunar. Ef niðurstaðan er sú að það sé þörf að bæta vinnuferla munum við náttúrulega bregðast við því og gera breytingar.“ Í skýrslu Ríkisendurskoðunar eru gagnrýnd viðskipti löggæslustofnanna upp á 91,3 milljónir króna við fjögur félög í eigu lögreglumanna eða venslamanna þeirra. Þá er gefið í skyn að í einu tilfelli hafi embætti Ríkislögreglustjóra gerst brotlegt við lög um opinber innkaup. Í yfirlýsingu frá embætti ríkislögreglustjóra segir að í því tilfelli hafi verið um „skyndiinnkaup“ að ræða vegna neyðarástands sem hafi skapast í kjölfar bankahrunsins. Ómögulegt hafi verið að láta útboð fara fram við þær aðstæður. Þá segir þar að fyrirtæki sem séu umboðsaðilar fyrir búnað til lögreglustarfa séu flest tengd starfandi eða fyrrverandi lögreglumönnum. Ögmundur segir að lögreglumönnum og ættmennum þeirra sé ekki óheimilt að eiga fyrirtæki og bætir við: „Stóra málið er hvernig staðið hefur verið að innkaupum, hvort að þeir sem að sjá um innkaup eru með einhver óeðlileg tengsl. Ef svo væri þyrfti að skoða það sérstaklega en við gefum okkur að sjálfsögðu ekkert fyrir fram.“- mþl
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira