Afnema skilarétt verslana á kjötvöru 14. maí 2011 06:00 Mynd úr safni. Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) hyggst afnema skilarétt verslana á kjötvöru frá fyrirtækinu. Er þetta gert til að bregðast við banni á forverðmerkingum á kjötvöru. „Með þessum nýju reglum getur búðin alveg stýrt álagningu og þá getur komið fyrir að hún leggi tuttugu prósenta álag á eina vöru og fjörutíu prósenta álag á aðra sambærilega vöru. Þá situr auðvitað varan með fjörutíu prósenta álag eftir og henni er skilað án þess að við höfum nokkuð um það að segja,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS. Samkeppniseftirlitið hefur sagt nýju reglurnar skapa grundvöll fyrir virkari verðsamkeppni milli verslana, sem ætti til lengri tíma að leiða til lægra verðs. Ágúst segir eina möguleikann á því að verð lækki vera þann að verslanir taki fulla ábyrgð á þeim vörum sem þær kaupi inn þannig að þær sjái sér meiri hag í því að lækka verð á vörunni þegar hún nálgist síðasta söludag. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, og Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns, segja báðir að breytingin hafi lítil áhrif á sínar verslanir. Fæstar þeirra kjötvara sem þær selji hafi skilarétt. Hjá Norðlenska og Sláturfélagi Suðurlands eru engar áætlanir uppi um afnám skilaréttar, samkvæmt frétt Bændablaðsins um málið.- mþl Fréttir Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) hyggst afnema skilarétt verslana á kjötvöru frá fyrirtækinu. Er þetta gert til að bregðast við banni á forverðmerkingum á kjötvöru. „Með þessum nýju reglum getur búðin alveg stýrt álagningu og þá getur komið fyrir að hún leggi tuttugu prósenta álag á eina vöru og fjörutíu prósenta álag á aðra sambærilega vöru. Þá situr auðvitað varan með fjörutíu prósenta álag eftir og henni er skilað án þess að við höfum nokkuð um það að segja,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS. Samkeppniseftirlitið hefur sagt nýju reglurnar skapa grundvöll fyrir virkari verðsamkeppni milli verslana, sem ætti til lengri tíma að leiða til lægra verðs. Ágúst segir eina möguleikann á því að verð lækki vera þann að verslanir taki fulla ábyrgð á þeim vörum sem þær kaupi inn þannig að þær sjái sér meiri hag í því að lækka verð á vörunni þegar hún nálgist síðasta söludag. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, og Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns, segja báðir að breytingin hafi lítil áhrif á sínar verslanir. Fæstar þeirra kjötvara sem þær selji hafi skilarétt. Hjá Norðlenska og Sláturfélagi Suðurlands eru engar áætlanir uppi um afnám skilaréttar, samkvæmt frétt Bændablaðsins um málið.- mþl
Fréttir Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira