Vill sjá aukinn innflutning á kjúklingi 21. apríl 2011 04:30 kjúklingaframleiðsla Formaður Neytendasamtakanna telur að með fjölgun kjúklingabúa muni markaðurinn verða óhagstæðari fyrir neytendur þar sem smærri bú eru dýrari í rekstri.fréttablaðið/hari jóhannes gunnarsson Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að í stað þess að fjölga kjúklingaframleiðendum hér á landi til þess að auka samkeppni á markaðnum, eigi að auka innflutning á erlendum kjúklingi. „Það liggur fyrir að það er fákeppni í þessari framleiðslu og slíkt er ekki til góðs fyrir neytendur,“ segir Jóhannes. „Hins vegar á ég eftir að sjá hvort það standist atvinnufrelsi stjórnarskrárinnar að setja hömlur á atvinnurekstur með þeim hætti að mælast til þess að fjölga búum og minnka þau. Um það hef ég efasemdir.“ Starfshópur á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins gaf nýverið út skýrslu um alifuglarækt á Íslandi. Niðurstöður skýrslunnar voru meðal annars þær að með því að minnka og fjölga búum, myndi skapast heilbrigðari samkeppni á markaðnum og sporna við alvarlegum salmonellusýkingum, sem koma frekar upp í stærri búum. Jóhannes segir smærri bú dýrari í rekstri sem geri þau óhagstæðari neytendum. Fákeppni ríki bæði á kjúklinga- og svínakjötsmarkaðnum og aukinn innflutningur sé ein leið til þess að sporna við því vandamáli. „Í stað þess að gera framleiðsluna óhagkvæmari með minni búum, ætti þá ekki að viðra samkeppnina betur með auknum innflutningi?“ spyr Jóhannes.- sv Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
jóhannes gunnarsson Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að í stað þess að fjölga kjúklingaframleiðendum hér á landi til þess að auka samkeppni á markaðnum, eigi að auka innflutning á erlendum kjúklingi. „Það liggur fyrir að það er fákeppni í þessari framleiðslu og slíkt er ekki til góðs fyrir neytendur,“ segir Jóhannes. „Hins vegar á ég eftir að sjá hvort það standist atvinnufrelsi stjórnarskrárinnar að setja hömlur á atvinnurekstur með þeim hætti að mælast til þess að fjölga búum og minnka þau. Um það hef ég efasemdir.“ Starfshópur á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins gaf nýverið út skýrslu um alifuglarækt á Íslandi. Niðurstöður skýrslunnar voru meðal annars þær að með því að minnka og fjölga búum, myndi skapast heilbrigðari samkeppni á markaðnum og sporna við alvarlegum salmonellusýkingum, sem koma frekar upp í stærri búum. Jóhannes segir smærri bú dýrari í rekstri sem geri þau óhagstæðari neytendum. Fákeppni ríki bæði á kjúklinga- og svínakjötsmarkaðnum og aukinn innflutningur sé ein leið til þess að sporna við því vandamáli. „Í stað þess að gera framleiðsluna óhagkvæmari með minni búum, ætti þá ekki að viðra samkeppnina betur með auknum innflutningi?“ spyr Jóhannes.- sv
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira