„Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ 5. febrúar 2011 18:30 Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Líkt og við greindum frá í fréttum í gær mun Landsdómur að öllum líkindum vera kallaður saman í næstu viku í fyrsta sinn í sögu Lýðveldisins. Geir fékk ekki að krefjast þess fyrir Héraðsdómi að málshöfðun Alþingis gegn honum yrði felld niður og kærði þá ákvörðun til Landsdsóms sem í kjölfarði mun þurfa að úrskurða um hæfi dómenda. Þetta mál hefur legið þungt á Geir undanfarið, en hvað finnst honum um tíðindi gærdagsins? „Ég vona að hann komi saman sem fyrst, það hefur verið mín krafa lengi. Því hefur hinsvegar verið hafnað af forseta landsdóms af sérstökum ástæðum. Ég tel að það stefni í að þetta sé að verða réttarfarslegt hneyksli. Ekki bara pólitískt séð þar sem forystumenn Vinsgri Grænna og fleiri eru að koma höggi á gamlan pólitískan andstæðing, mig. Heldur er einnig lögfræðilegt hnneykslismál í uppsiglingu og það þykir mér miður," segir Geir Hann hafi þurft að bíða mánuðum saman aðgerðarlaus og upp hlaðist kostnaður á öllum vígstöðvum. Hann telur að búið sé að draga málið á langinn af ástæðulausu. „Eins og ég segi þá er þetta að verða réttarfarslegt hneyksli, og ég skal fara vel yfir það við gott tækifæri hvað ég meina með því," segir Geir að lokum. Fréttir Landsdómur Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Líkt og við greindum frá í fréttum í gær mun Landsdómur að öllum líkindum vera kallaður saman í næstu viku í fyrsta sinn í sögu Lýðveldisins. Geir fékk ekki að krefjast þess fyrir Héraðsdómi að málshöfðun Alþingis gegn honum yrði felld niður og kærði þá ákvörðun til Landsdsóms sem í kjölfarði mun þurfa að úrskurða um hæfi dómenda. Þetta mál hefur legið þungt á Geir undanfarið, en hvað finnst honum um tíðindi gærdagsins? „Ég vona að hann komi saman sem fyrst, það hefur verið mín krafa lengi. Því hefur hinsvegar verið hafnað af forseta landsdóms af sérstökum ástæðum. Ég tel að það stefni í að þetta sé að verða réttarfarslegt hneyksli. Ekki bara pólitískt séð þar sem forystumenn Vinsgri Grænna og fleiri eru að koma höggi á gamlan pólitískan andstæðing, mig. Heldur er einnig lögfræðilegt hnneykslismál í uppsiglingu og það þykir mér miður," segir Geir Hann hafi þurft að bíða mánuðum saman aðgerðarlaus og upp hlaðist kostnaður á öllum vígstöðvum. Hann telur að búið sé að draga málið á langinn af ástæðulausu. „Eins og ég segi þá er þetta að verða réttarfarslegt hneyksli, og ég skal fara vel yfir það við gott tækifæri hvað ég meina með því," segir Geir að lokum.
Fréttir Landsdómur Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira