Akureyri mætir Val í úrslitum bikarsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2011 20:36 Akureyri er komið í bikarúrslit í fyrsta skipti í stuttri sögu félagsins. Akureyri er komið í úrslit Eimskipsbikarkeppninnar eftir sanngjarnan sigur, 23-20, á FH á Akureyri í kvöld. Akureyri mætir Val í úrslitum. Akureyri var með yfirhöndina allan leikinn og leiddi með fjórum mörkum, 13-9, í hálfleik en liðið náði samt mest sex marka forskoti í fyrri hálfleik, 10-4. Í síðari hálfleik náði Akureyri sjö marka forskoti, 20-13, en þá kom FH til baka. Með mikilli baráttu náði FH að minnka muninn í eitt mark, 21-20, en nær komst FH ekki. Sveinbjörn Pétursson var frábær í marki Akureyringa og varði 20 skot. Hinum meginv örðu markverðir FH aðeins 7 skot. Bjarni Fritzson gerði sínum gömlu félögum í FH lífið leitt og skoraði níu mörk í tíu skotum. Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Guðmundsson skoruðu báðir fimm mörk fyrir FH. Akureyri-FH 23-20 (13-9) Mörk Akureyri (skot): Bjarni Fritzson 9/2 (10/2), Heimir Örn Árnason 5 (6), Oddur Gretarsson 5 (6), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (10), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20/1. Hraðaupphlaup: 4 (Bjarni 2, Oddur 2). Utan vallar: 8 mín. Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 5/1 (11/2), Ólafur Guðmundsson 5 (12), Halldór Guðjónsson 3 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Baldvin Þorsteinsson 2 (6), Ólafur Gústafsson 1 (5). Varin skot: Daníel Andrésson 5, Pálmar Pétursson 2. Hraðaupphlaup: 4 (Ólafur, Baldvin, Halldór, Ásbjörn). Utan vallar: 2 mín. Olís-deild karla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Akureyri er komið í úrslit Eimskipsbikarkeppninnar eftir sanngjarnan sigur, 23-20, á FH á Akureyri í kvöld. Akureyri mætir Val í úrslitum. Akureyri var með yfirhöndina allan leikinn og leiddi með fjórum mörkum, 13-9, í hálfleik en liðið náði samt mest sex marka forskoti í fyrri hálfleik, 10-4. Í síðari hálfleik náði Akureyri sjö marka forskoti, 20-13, en þá kom FH til baka. Með mikilli baráttu náði FH að minnka muninn í eitt mark, 21-20, en nær komst FH ekki. Sveinbjörn Pétursson var frábær í marki Akureyringa og varði 20 skot. Hinum meginv örðu markverðir FH aðeins 7 skot. Bjarni Fritzson gerði sínum gömlu félögum í FH lífið leitt og skoraði níu mörk í tíu skotum. Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Guðmundsson skoruðu báðir fimm mörk fyrir FH. Akureyri-FH 23-20 (13-9) Mörk Akureyri (skot): Bjarni Fritzson 9/2 (10/2), Heimir Örn Árnason 5 (6), Oddur Gretarsson 5 (6), Guðmundur Hólmar Helgason 4 (10), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 20/1. Hraðaupphlaup: 4 (Bjarni 2, Oddur 2). Utan vallar: 8 mín. Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 5/1 (11/2), Ólafur Guðmundsson 5 (12), Halldór Guðjónsson 3 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Baldvin Þorsteinsson 2 (6), Ólafur Gústafsson 1 (5). Varin skot: Daníel Andrésson 5, Pálmar Pétursson 2. Hraðaupphlaup: 4 (Ólafur, Baldvin, Halldór, Ásbjörn). Utan vallar: 2 mín.
Olís-deild karla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira