Keppni hafin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 14. febrúar 2011 18:12 Heiðbjört Arna Höskuldsdóttir, keppandi í listhlaupi, ásamt þjálfara sínum, Svetlana Akhmerova. Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Í alpagreinum kepptu stúlkurnar í dag í stórsvigi. 96 stúlkur voru skráðar til leiks og stóð Freydís Halla Einarsdóttir sig best okkar keppenda er hún lenti í 40. sæti á tímanum 1:50,33 (108,42 FIS punktar). Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 42. sæti á 1:51,84 (121,45 FIS punktar), Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir lenti í 45. sæti á tímanum 1:53,59 (136,56 FIS punktar) og Erla Ásgeirsdóttir í 49. sæti á 1:54,87 (147,61 FIS punktar). Alls luku 74 stúlkur keppni í dag. Þá var keppt í 10 km. skíðagöngu með hefðbundni aðferð og átti Ísland þar tvo keppendur. Sindri Freyr Kristinsson lenti í 81. sæti á tímanum 39:28.9 en Gunnar Birgisson lauk ekki keppni. Alls voru 85 keppendur skráðir til leiks og luku 82 þeirra keppni. Annars hefur heppnin ekki fylgt hópnum þar sem flest skíði urðu viðskila við hópinn í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var um að kenna bilun í farangursbeltum á Kastrup flugvelli. Freydís varð þannig að keppa á lánsskíðum og eins fengu strákarnir í skíðagöngunni lánuð skíði, skó og stafi. Reiknað er með að skíðin skili sér til Tékklands í kvöld en á morgun tekur við keppni í stórsvigi hjá strákum og Sindri og Gunnar keppa í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð. Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Í alpagreinum kepptu stúlkurnar í dag í stórsvigi. 96 stúlkur voru skráðar til leiks og stóð Freydís Halla Einarsdóttir sig best okkar keppenda er hún lenti í 40. sæti á tímanum 1:50,33 (108,42 FIS punktar). Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 42. sæti á 1:51,84 (121,45 FIS punktar), Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir lenti í 45. sæti á tímanum 1:53,59 (136,56 FIS punktar) og Erla Ásgeirsdóttir í 49. sæti á 1:54,87 (147,61 FIS punktar). Alls luku 74 stúlkur keppni í dag. Þá var keppt í 10 km. skíðagöngu með hefðbundni aðferð og átti Ísland þar tvo keppendur. Sindri Freyr Kristinsson lenti í 81. sæti á tímanum 39:28.9 en Gunnar Birgisson lauk ekki keppni. Alls voru 85 keppendur skráðir til leiks og luku 82 þeirra keppni. Annars hefur heppnin ekki fylgt hópnum þar sem flest skíði urðu viðskila við hópinn í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var um að kenna bilun í farangursbeltum á Kastrup flugvelli. Freydís varð þannig að keppa á lánsskíðum og eins fengu strákarnir í skíðagöngunni lánuð skíði, skó og stafi. Reiknað er með að skíðin skili sér til Tékklands í kvöld en á morgun tekur við keppni í stórsvigi hjá strákum og Sindri og Gunnar keppa í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð.
Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira