Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:00 Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH
Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira