Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2011 21:04 Giordan Watson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Stefán Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira