Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2011 21:04 Giordan Watson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Stefán Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Sjá meira
Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Haukum, 95-59, og ÍR vann Keflavík, 102-85, en um úrvalsdeildarslagi var að ræða. Þá vann KR léttan sigur á Mostra, 106-54. Annars var lítið um óvænt úrslit í 32-liða úrslitunum sem lýkur með viðureign Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni annað kvöld. ÍR-ingar byrjuðu betur gegn Keflavík í kvöld og höfðu yfir í hálfleik, 46-41. En Keflvíkingar sigu fram úr í þriðja leikhluta og gerðu svo endanlega út um leikinn í þeim fjórða. Charles Parker skoraði 27 stig fyrir Keflavík og Jarryd Cole 23 fyrir Keflavík. Hjá ÍR var Robert Jarvis stigahæstur með 20 stig og James Bartolotta kom næstur með nítján. Giordan Watsons skoraði 24 stig fyrir Grindavík þar sem allir leikmenn sem spiluðu komust á blað. Davíð Páll Hermansson skoraði átján stig fyrir Hauka.Úrslitin í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins: Víkingur Ó. - Þór Þorl. 52-120 Ármann - Skallagrímur 60-103 KR B - Höttur 80-81 Patrekur - Njarðvík B 69-87 ÍBV - Þór Ak. 47-153 ÍA - Fjölnir 68-86 Álftanes - Tindastóll 51-90 ÍG - Njarðvík 55-118 Mostri - KR 54-106 Haukar B - Breiðablik 62-78 Stjarnan B - Stjarnan 61-91 KFÍ - FSu 86-52 Reynir S. - Hamar 66-87Grindavík-Haukar 95-59 (23-24, 29-8, 18-18, 25-9)Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1.Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.ÍR-Keflavík 85-102 (23-20, 23-21, 23-30, 16-31)ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1.Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Sjá meira