McIlroy grét eftir klúðrið á Masters 17. desember 2011 19:15 Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. McIlroy hafði fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn en fór algerlega á taugum. Hann kláraði hringinn á 80 höggum og endaði tíu höggum á eftir efsta manni. Eftir mótið hringdi hann í foreldra sína í Norður-Írlandi og hann missti algjörlega stjórn á tilfinningum sínum í símanum. "Þau sögðu eðlilega að þetta yrði allt í lagi en ég var því ósammála því ég hafði klúðrað hugsanlega eina tækifærinu sem ég fæ á að vinna þetta mót," sagði Rory. "Mér leið betur eftir að hafa talað við mömmu og pabba og geri mér grein fyrir því í dag að ég mun fá annað tækifæri." Rory lét þetta tap ekki á sig fá því aðeins 67 dögum síðar vann hann næsta risamót, US Open. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. McIlroy hafði fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn en fór algerlega á taugum. Hann kláraði hringinn á 80 höggum og endaði tíu höggum á eftir efsta manni. Eftir mótið hringdi hann í foreldra sína í Norður-Írlandi og hann missti algjörlega stjórn á tilfinningum sínum í símanum. "Þau sögðu eðlilega að þetta yrði allt í lagi en ég var því ósammála því ég hafði klúðrað hugsanlega eina tækifærinu sem ég fæ á að vinna þetta mót," sagði Rory. "Mér leið betur eftir að hafa talað við mömmu og pabba og geri mér grein fyrir því í dag að ég mun fá annað tækifæri." Rory lét þetta tap ekki á sig fá því aðeins 67 dögum síðar vann hann næsta risamót, US Open.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira