Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi 5. desember 2011 16:45 Rodgers fékk að finna fyrir því í gær en kláraði samt leikinn með einn einum sigrinum. Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10 NFL Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10
NFL Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira