Tiger fær 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks 25. nóvember 2011 16:15 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods nýtur enn vinsælda og til marks um það þá fær hann um 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks á HSBC meistaramótið. Getty Images / Nordic Photos Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods nýtur enn vinsælda og til marks um það þá fær hann um 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks á HSBC meistaramótið sem fram fer í Abu Dhabi. Mótið, sem fram fer í lok janúar á næsta ári, er hluti af Evrópumótaröðinni. Tiger Woods sýndi ágæta takta í Forsetabikarnum með bandaríska úrvalsliðinu í golfi á dögunum og hann virðist vera á réttri leið eftir slakt gengi undanfarin misseri. Hann endaði í þriðja sætið á Opna ástralska meistaramótinu en hann hefur ekki unnið golfmót frá því lok ársins 2009. Á þessu tímabili hefur Woods „aðeins" unnið sér inn um 80 milljónir kr. í verðlaunafé á PGA mótaröðinni og er hann í 128. sæti á peningalistanum. Til samanburðar má nefna að þessi upphæð sem Woods fær frá mótshöldurum í Abu Dhabi er svipað og það verðlaunafé sem kylfingurinn í 20. sæti peningalistans á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn á þessu tímabili. Englendingurinn Luke Donald er þar efstur með rétt um 800 milljónir kr. í verðlaunafé á alls 19 mótum. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods nýtur enn vinsælda og til marks um það þá fær hann um 360 milljónir kr. fyrir það eitt að mæta til leiks á HSBC meistaramótið sem fram fer í Abu Dhabi. Mótið, sem fram fer í lok janúar á næsta ári, er hluti af Evrópumótaröðinni. Tiger Woods sýndi ágæta takta í Forsetabikarnum með bandaríska úrvalsliðinu í golfi á dögunum og hann virðist vera á réttri leið eftir slakt gengi undanfarin misseri. Hann endaði í þriðja sætið á Opna ástralska meistaramótinu en hann hefur ekki unnið golfmót frá því lok ársins 2009. Á þessu tímabili hefur Woods „aðeins" unnið sér inn um 80 milljónir kr. í verðlaunafé á PGA mótaröðinni og er hann í 128. sæti á peningalistanum. Til samanburðar má nefna að þessi upphæð sem Woods fær frá mótshöldurum í Abu Dhabi er svipað og það verðlaunafé sem kylfingurinn í 20. sæti peningalistans á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn á þessu tímabili. Englendingurinn Luke Donald er þar efstur með rétt um 800 milljónir kr. í verðlaunafé á alls 19 mótum.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira