Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2011 20:52 Steven Gerard Dagustino skoraði átján stig fyrir Keflavík í kvöld. Mynd/Valli Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira