Tiger klúðraði forystunni - fékk þrjá skolla í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 11:00 Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods klúðraði forystu sinni á opna ástralska mótinu á þriðja hringnum í nótt og er nú sex höggum á eftir Ástralanum John Senden sem er efstur fyrir lokadaginn. Tiger er í áttunda sæti. Tiger byrjaði daginn á því að fá skolla á þremur fyrstu holunum en hann var með eins högg forskot eftir tvo fyrstu dagana þar sem hann hafði leikið á níu höggum undir pari og aðeins fengið samtals 2 skolla á 36 holum. „Ég byrjaði bara skelfilega," sagði Tiger. Hann lék á endanum á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Tiger fékk líka skolla á tveimur holum í röð á seinni níu og náði bara tveimur fuglum á hringnum. Hann hafði náð 11 fuglum á fyrstu tveimur dögunum. John Senden var hinsvegar í miklum ham í gær en hann lék þriðja hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari. Senden er nú á tólf höggum undir pari og með eins högg forskot á landa sinn Jason Day. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods klúðraði forystu sinni á opna ástralska mótinu á þriðja hringnum í nótt og er nú sex höggum á eftir Ástralanum John Senden sem er efstur fyrir lokadaginn. Tiger er í áttunda sæti. Tiger byrjaði daginn á því að fá skolla á þremur fyrstu holunum en hann var með eins högg forskot eftir tvo fyrstu dagana þar sem hann hafði leikið á níu höggum undir pari og aðeins fengið samtals 2 skolla á 36 holum. „Ég byrjaði bara skelfilega," sagði Tiger. Hann lék á endanum á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Tiger fékk líka skolla á tveimur holum í röð á seinni níu og náði bara tveimur fuglum á hringnum. Hann hafði náð 11 fuglum á fyrstu tveimur dögunum. John Senden var hinsvegar í miklum ham í gær en hann lék þriðja hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari. Senden er nú á tólf höggum undir pari og með eins högg forskot á landa sinn Jason Day.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira