Stefán: Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 16:00 Stefán Arnarson, þjálfari Vals. Mynd/Daníel Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán. Olís-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán.
Olís-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira