Tiger í þriðja sæti á opna ástralska - Chalmers vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 11:00 Tiger Woods slær upp úr glompu. Mynd/AP Greg Chalmers tryggði sér sigur á opna ástralska mótinu í goli í nótt þegar hann lék lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Chalmers var að vinna þetta mót í annað sinn því hann vann það líka árið 1998. Hann kláraði mótið á þrettán höggum undir pari. Tiger Woods kom til baka eftir skelfilegan þriðja dag og var nálægt því að þvinga fram umspil. Woods lék fjórða hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Woods endaði í 3. sæti á 11 höggum undir pari en hann var tveimur höggum á eftir Chalmers. John Senden varð síðan í 2. sæti einu höggi á eftir sigurvegaranum. Senden var í forystu fyrir lokadaginn en fékk fjóra skolla á fyrstu sjö holunum. Woods hefur ekki unnið mót síðan hann vann átstralska Mastermítið árið 2009. Hann hefur samt aldrei verið nærri því en núna. „Ég púttaði skelfilega í gær og annars hefði ég verið með þetta," sagði Tiger Woods. „Mér leið mjög vel og það er æðislegt að vera orðinn heill á ný," sagði Woods. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Greg Chalmers tryggði sér sigur á opna ástralska mótinu í goli í nótt þegar hann lék lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Chalmers var að vinna þetta mót í annað sinn því hann vann það líka árið 1998. Hann kláraði mótið á þrettán höggum undir pari. Tiger Woods kom til baka eftir skelfilegan þriðja dag og var nálægt því að þvinga fram umspil. Woods lék fjórða hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Woods endaði í 3. sæti á 11 höggum undir pari en hann var tveimur höggum á eftir Chalmers. John Senden varð síðan í 2. sæti einu höggi á eftir sigurvegaranum. Senden var í forystu fyrir lokadaginn en fékk fjóra skolla á fyrstu sjö holunum. Woods hefur ekki unnið mót síðan hann vann átstralska Mastermítið árið 2009. Hann hefur samt aldrei verið nærri því en núna. „Ég púttaði skelfilega í gær og annars hefði ég verið með þetta," sagði Tiger Woods. „Mér leið mjög vel og það er æðislegt að vera orðinn heill á ný," sagði Woods.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira