Tiger aftur í hópi 50 bestu í heiminum - en með naumindum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2011 19:45 Tiger Woods í Ástralíu um helgina. Nordic Photos / Getty Images Góður árangur Tiger Woods á opna ástralska meistaramótinu í golfi um helgina dugði til að fleyta Tiger Woods aftur upp í hóp 50 bestu kylfinga heims. En það mátti varla tæpara standa. Tiger er nú í 50. sæti heimslistans og er aðeins 0,03 stigum á undan Suður-Afríkumanninum Retief Goosen sem er í 51. sæti. Tiger féll af toppi heimslistans fyrir rúmu ári síðan og alla leið niður í 58. sæti. Hann hafði þá verið í hópi 50 efstu í fimmtán ár. Luke Donald frá Englandi er í efsta sæti listans og Norður-Írinn Rory McIlroy í öðru sæti. Woods endaði í þriðja sæti í Ástralíu eftir að hafa verið í forystu um tíma. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Góður árangur Tiger Woods á opna ástralska meistaramótinu í golfi um helgina dugði til að fleyta Tiger Woods aftur upp í hóp 50 bestu kylfinga heims. En það mátti varla tæpara standa. Tiger er nú í 50. sæti heimslistans og er aðeins 0,03 stigum á undan Suður-Afríkumanninum Retief Goosen sem er í 51. sæti. Tiger féll af toppi heimslistans fyrir rúmu ári síðan og alla leið niður í 58. sæti. Hann hafði þá verið í hópi 50 efstu í fimmtán ár. Luke Donald frá Englandi er í efsta sæti listans og Norður-Írinn Rory McIlroy í öðru sæti. Woods endaði í þriðja sæti í Ástralíu eftir að hafa verið í forystu um tíma.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira