Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2011 13:20 Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. Mynd/Pjetur Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Páll Viðar sagðist hafa það eftir sínum leikmönnum að þeir hafi fengið þau skilaboð frá U-21 landsliðinu að þeir þyrftu að spila í efstu deild til að eiga möguleika á sæti í landsliðinu. Eyjólfur Sverrisson sagði það vera rangt hjá Páli og tveir leikmenn Þórs sem hafa verið valdir í U-21 landsliðið á árinu, þeir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason, kannast ekki við að hafa sagt Páli Viðari neitt í þá veru. Sá þriðji, Jóhann Helgi Hannesson, vildi ekki tjá sig um málið. „Ég stend við allt það sem ég segi," sagði Páll Viðar í samtali við Vísi í dag. „En ég ætla ekki að fara út í orðaleiki við þjálfara U-21 landsliðsins um þetta mál. Það er engum til framdráttar. Menn mega bara hafa sína skoðun á málinu. Það er alveg á hreinu." Eyjólfur sagði við Fótbolti.net í gær að allir leikmenn, sama með hvaða liði þeira spila, eigi jafnan möguleika á sæti í landsliðinu. „Það er frábært að þessi yfirlýsing þjálfara U-21 landsliðsins sé komin. Það eru nákvæmlega þau skilaboð sem ég vildi fá. Þá er það komið á hreint og annað skiptir minna máli." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15. nóvember 2011 13:00 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Sjá meira
Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Páll Viðar sagðist hafa það eftir sínum leikmönnum að þeir hafi fengið þau skilaboð frá U-21 landsliðinu að þeir þyrftu að spila í efstu deild til að eiga möguleika á sæti í landsliðinu. Eyjólfur Sverrisson sagði það vera rangt hjá Páli og tveir leikmenn Þórs sem hafa verið valdir í U-21 landsliðið á árinu, þeir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason, kannast ekki við að hafa sagt Páli Viðari neitt í þá veru. Sá þriðji, Jóhann Helgi Hannesson, vildi ekki tjá sig um málið. „Ég stend við allt það sem ég segi," sagði Páll Viðar í samtali við Vísi í dag. „En ég ætla ekki að fara út í orðaleiki við þjálfara U-21 landsliðsins um þetta mál. Það er engum til framdráttar. Menn mega bara hafa sína skoðun á málinu. Það er alveg á hreinu." Eyjólfur sagði við Fótbolti.net í gær að allir leikmenn, sama með hvaða liði þeira spila, eigi jafnan möguleika á sæti í landsliðinu. „Það er frábært að þessi yfirlýsing þjálfara U-21 landsliðsins sé komin. Það eru nákvæmlega þau skilaboð sem ég vildi fá. Þá er það komið á hreint og annað skiptir minna máli."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15. nóvember 2011 13:00 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Sjá meira
Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15. nóvember 2011 13:00