Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur kallað á Ægi Hrafn Jónsson, línumann Fram, í landsliðshópinn í stað Einars Inga Hrafnssonar sem handarbrotnaði í gær.
Ægir Hrafn hefur ekki áður verið valinn í landsliðið en þessi stóri og stæðilegi leikmaður hefur leikið vel með Fram í vetur.
Hann spilaði með Gróttu á síðustu leiktíð en var þar áður hjá Val þar sem Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari var við stjórnvölinn.
Ægir Hrafn valinn í stað Einars Inga

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti