Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2011 16:45 Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. Lagerbäck var einnig í viðræðum við austurríska knattspyrnusambandið en á blaðamannafundi KSÍ sagðist hann ekki vita hvað hann komst langt í því ferli. Á endanum var annar ráðinn í það starf. „Knattspyrnusamband Íslands var það eina sem bauð mér starf," sagði Lagerbäck þegar hann var spurður hvort að það hafi verið hans fyrsti kostur að taka að sér íslenska starfið. Hann sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ í dag og má sjá helstu ummæli hans af blaðamannafundinum í myndbandinu hér fyrir ofan. Þar segir hann til að mynda að Ísland sé í áhugaverðum riðli í undankeppni HM 2014. „Ísland var nokkuð heppið að því leyti að það slapp við helstu stórþjóðir Evrópu. Riðillinn er því nokkuð jafn og mjög áhugaverður," sagði Lagerbäck en ásamt Íslandi eru Noregur, Slóvenía, Sviss, Albanía og Kýpur í riðlinum. „En öll lið eiga möguleika með góðum undirbúningi og réttri skipulagningu. Hvort að við getum gert nóg til að komast áfram verður svo bara að koma í ljós." Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. Lagerbäck var einnig í viðræðum við austurríska knattspyrnusambandið en á blaðamannafundi KSÍ sagðist hann ekki vita hvað hann komst langt í því ferli. Á endanum var annar ráðinn í það starf. „Knattspyrnusamband Íslands var það eina sem bauð mér starf," sagði Lagerbäck þegar hann var spurður hvort að það hafi verið hans fyrsti kostur að taka að sér íslenska starfið. Hann sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ í dag og má sjá helstu ummæli hans af blaðamannafundinum í myndbandinu hér fyrir ofan. Þar segir hann til að mynda að Ísland sé í áhugaverðum riðli í undankeppni HM 2014. „Ísland var nokkuð heppið að því leyti að það slapp við helstu stórþjóðir Evrópu. Riðillinn er því nokkuð jafn og mjög áhugaverður," sagði Lagerbäck en ásamt Íslandi eru Noregur, Slóvenía, Sviss, Albanía og Kýpur í riðlinum. „En öll lið eiga möguleika með góðum undirbúningi og réttri skipulagningu. Hvort að við getum gert nóg til að komast áfram verður svo bara að koma í ljós."
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira