Allt eftir bókinni í Iceland Express-deild karla 16. október 2011 21:05 Sigurður Þorsteinsson og félagar í Grindavík unnu öruggan sigur. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Keflavík, Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu öll frekar auðvelda sigra á andstæðingum sínum. Grindvíkingar náðu forskotinu eftir aðeins nokkrar sekúndur og héldu því út leikinn og unnu að lokum öruggan 19 stiga sigur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson var stigahæstur í liði Grindavíkur með 15 stig/11 fráköst en Calvin O'Neal var stigahæstur í liði heimamanna með 22 stig. Stólarnir höfðu lítið að gera í Keflavík að þessu sinni og Benedikt Guðmundsson vann sinn fyrsta leik með Þór Þorlákshöfn í úrvalsdeildinni.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 76-95 Fjölnir: Calvin O‘Neal 22, Nathan Walkup 16 /8 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10, Árni Ragnarsson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Trausti Eiríksson 6, Jón Sverrisson 4. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 12, J‘Nathan Bullock 12, Giordan Watson 10/6 fráköst/8 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Ómar Örn Sævarsson 8, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Páll Axel Vilbergsson 5, Þorsteinn Finnbogason 2.Keflavík-Tindastóll 87-78 Keflavík: Steven Gerard Dagustino 17, Magnús Þór Gunnarsson 15/7 fráköst/6 stoðsendingar, Charles Michael Parker 14/14 fráköst, Jarryd Cole 12/13 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 12, Gunnar H. Stefánsson 6, Sigurður Friðrik Gunnarsson 4, Sævar Freyr Eyjólfsson 4. Tindastóll: Trey Hampton 19/11 fráköst, Maurice Miller 19, Svavar Atli Birgisson 17/8 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 6/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Helgi Rafn Viggósson 2/7 fráköstÍR-Þór Þ. 92-101 ÍR: James Bartolotta 30, Nemanja Sovic 22/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13, Hjalti Friðriksson 10, Eiríkur Önundarson 5, Kristinn Jónasson 5, Ellert Arnarson 5, Níels Dungal 2. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 40/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Michael Ringgold 18/14 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 11, Marko Latinovic 8, Darri Hilmarsson 6. Dominos-deild karla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Keflavík, Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu öll frekar auðvelda sigra á andstæðingum sínum. Grindvíkingar náðu forskotinu eftir aðeins nokkrar sekúndur og héldu því út leikinn og unnu að lokum öruggan 19 stiga sigur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson var stigahæstur í liði Grindavíkur með 15 stig/11 fráköst en Calvin O'Neal var stigahæstur í liði heimamanna með 22 stig. Stólarnir höfðu lítið að gera í Keflavík að þessu sinni og Benedikt Guðmundsson vann sinn fyrsta leik með Þór Þorlákshöfn í úrvalsdeildinni.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 76-95 Fjölnir: Calvin O‘Neal 22, Nathan Walkup 16 /8 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10, Árni Ragnarsson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Trausti Eiríksson 6, Jón Sverrisson 4. Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 12, J‘Nathan Bullock 12, Giordan Watson 10/6 fráköst/8 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Ómar Örn Sævarsson 8, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Páll Axel Vilbergsson 5, Þorsteinn Finnbogason 2.Keflavík-Tindastóll 87-78 Keflavík: Steven Gerard Dagustino 17, Magnús Þór Gunnarsson 15/7 fráköst/6 stoðsendingar, Charles Michael Parker 14/14 fráköst, Jarryd Cole 12/13 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 12, Gunnar H. Stefánsson 6, Sigurður Friðrik Gunnarsson 4, Sævar Freyr Eyjólfsson 4. Tindastóll: Trey Hampton 19/11 fráköst, Maurice Miller 19, Svavar Atli Birgisson 17/8 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 6/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Helgi Rafn Viggósson 2/7 fráköstÍR-Þór Þ. 92-101 ÍR: James Bartolotta 30, Nemanja Sovic 22/12 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13, Hjalti Friðriksson 10, Eiríkur Önundarson 5, Kristinn Jónasson 5, Ellert Arnarson 5, Níels Dungal 2. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 40/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Michael Ringgold 18/14 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 11, Marko Latinovic 8, Darri Hilmarsson 6.
Dominos-deild karla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Sjá meira