Austurríki réð ekki Lagerback af því að hann var svo lélegur í þýsku Hans Steinar Bjarnason skrifar 30. september 2011 13:30 Lars Lagerback talar við leikmenn Nígeríu. Mynd/AFP Fjölmiðlar í Austurríki fullyrða að knattspyrnusambandið þar í landi hafi hætt við að ráða Svíann Lars Lagerback í starf landsliðsþjálfara vegna lélegrar þýskukunnáttu hans. Lagerback sem hefur undanfarið verið sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands fór í vikunni til viðræðna við austurríska knattspyrnusambandið sem komst allt í einu að því að Svíinn er ekki nógu sleipur í þýsku. Lagerback er því úr myndinni hjá Austurríkismönnum sem sagðir eru vilja fá Þjóðverjann Christoph Daum í starfið. Lagerback staðfesti áhuga sinn á að taka við íslenska landsliðinu í viðtali við Fréttablaðið á dögunum og sænski fréttamiðillinn footbollskanalen fullyrðir að hann eigi í viðræðum við knattspyrnusamband Íslands. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ gefur ekkert upp en íþróttadeild hefur heimildir fyrir því að KSÍ hafi rætt óformlega við nokkra erlenda þjálfara. Meðal þeirra eru Kevin Blackwell sem hefur meðal annars stýrt Leeds, George Burley fyrrverandi landsliðsþjálfari Skota, Steve Coppell fyrrum stjóri Reading og Peter Taylor sem stýrði enska landsliðinu tímabundið árið 2000. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Fjölmiðlar í Austurríki fullyrða að knattspyrnusambandið þar í landi hafi hætt við að ráða Svíann Lars Lagerback í starf landsliðsþjálfara vegna lélegrar þýskukunnáttu hans. Lagerback sem hefur undanfarið verið sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands fór í vikunni til viðræðna við austurríska knattspyrnusambandið sem komst allt í einu að því að Svíinn er ekki nógu sleipur í þýsku. Lagerback er því úr myndinni hjá Austurríkismönnum sem sagðir eru vilja fá Þjóðverjann Christoph Daum í starfið. Lagerback staðfesti áhuga sinn á að taka við íslenska landsliðinu í viðtali við Fréttablaðið á dögunum og sænski fréttamiðillinn footbollskanalen fullyrðir að hann eigi í viðræðum við knattspyrnusamband Íslands. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ gefur ekkert upp en íþróttadeild hefur heimildir fyrir því að KSÍ hafi rætt óformlega við nokkra erlenda þjálfara. Meðal þeirra eru Kevin Blackwell sem hefur meðal annars stýrt Leeds, George Burley fyrrverandi landsliðsþjálfari Skota, Steve Coppell fyrrum stjóri Reading og Peter Taylor sem stýrði enska landsliðinu tímabundið árið 2000.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira