Keflavík, Haukar og Valur unnu leiki sína í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2011 21:14 Birna Valgarðsdóttir Mynd/Stefán Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum