Fín byrjun hjá Birgi í Austurríki á fyrsta keppnisdegi 22. september 2011 11:03 Birgir Leifur Hafþórsson. Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið leik á fyrsta keppnisdegi á opna austurríska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari og er hann á meðal efstu manna þessa stundina en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag.Staðan á mótinu: Birgir hóf leik á 10. braut í morgun og fékk hann einn skolla (+1) og tvo fugla (-1) á fyrstu 9 holunum sem hann lék á 35 höggum eða einu höggi undir pari. Hann fékk þrjá fugla (-1) á síðari 9 holunum og einn skolla (+1). Nokkrir mjög þekktir kylfingar eru á meðal keppenda og má þar nefna John Daly frá Bandaríkjunum. Daly byrjaði með þvílíkum látum á fyrri 9 holunum þar sem hann fékk fjóra fugla og lék hann á 32 höggum. Hann lék síðari 9 holurnar á 42 höggum og er hann samtals á 74 höggum eða +2. Spánverjinn Miquel Angel Jimenez, sem var í Ryderliði Evrópu í Wales, lék á 73 höggum í dag eða einu höggi yfir pari. Írinn Padraig Harrington á eftir að hefja leik í dag. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið leik á fyrsta keppnisdegi á opna austurríska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari og er hann á meðal efstu manna þessa stundina en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag.Staðan á mótinu: Birgir hóf leik á 10. braut í morgun og fékk hann einn skolla (+1) og tvo fugla (-1) á fyrstu 9 holunum sem hann lék á 35 höggum eða einu höggi undir pari. Hann fékk þrjá fugla (-1) á síðari 9 holunum og einn skolla (+1). Nokkrir mjög þekktir kylfingar eru á meðal keppenda og má þar nefna John Daly frá Bandaríkjunum. Daly byrjaði með þvílíkum látum á fyrri 9 holunum þar sem hann fékk fjóra fugla og lék hann á 32 höggum. Hann lék síðari 9 holurnar á 42 höggum og er hann samtals á 74 höggum eða +2. Spánverjinn Miquel Angel Jimenez, sem var í Ryderliði Evrópu í Wales, lék á 73 höggum í dag eða einu höggi yfir pari. Írinn Padraig Harrington á eftir að hefja leik í dag.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira