Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika Elvar Geir Magnússon í Kaplakrika skrifar 26. september 2011 21:08 Mynd/Valli Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira
Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira