Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 10:15 Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Þórsarar eru duglegir að hita upp fyrir leikinn og þeir birtu inn á heimasíðu sinni viðtal við leikmennina Rakel Hönnudóttur, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, Láru Einarsdóttur og Söndru Maríu Jessen auk þess að tala við þjálfarann Hlyn Eiríksson. „Það er löngu kominn fiðringur í magann og það er líka komið smá stress í bland þegar nær dregur. Ég er bara spennt," sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir í viðtalinu. „Ég held að ég hafi ekki vitað hvað Meistaradeild Evrópu var þegar ég var yngri. Þetta kom ekki til greina þegar ég var tíu ára. Við ætlum bara að hafa gaman af þessu, reyna að fylla völlinn og búa til smá stemmningu," sagði Rakel Hönnudóttir. „Ég er voðalítið búin að kynna mér þær en ég veit bara að það er álíka gott lið eins og strákarnir væru að mæta Barcelona. Þær eru mjög sterkar og það verður erfitt að mæta þeim," sagði Sandra María Jessen. „Ég er orðin mjög spennt fyrir þessum leik enda held ég að það gerist bara einu sinni á lífsleiðinni að maður fái að spila svona leik á móti svona stóru liði," sagði Lára Einarsdóttir. „Auðvitað er það snilld að fá að lenda á móti svona góðu liði því það fá ekki öll lið tækifæri á því. Við erum því heppin," bætti Sandra við en það má sjá öll þessi viðtöl með því að smella hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Þórsarar eru duglegir að hita upp fyrir leikinn og þeir birtu inn á heimasíðu sinni viðtal við leikmennina Rakel Hönnudóttur, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, Láru Einarsdóttur og Söndru Maríu Jessen auk þess að tala við þjálfarann Hlyn Eiríksson. „Það er löngu kominn fiðringur í magann og það er líka komið smá stress í bland þegar nær dregur. Ég er bara spennt," sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir í viðtalinu. „Ég held að ég hafi ekki vitað hvað Meistaradeild Evrópu var þegar ég var yngri. Þetta kom ekki til greina þegar ég var tíu ára. Við ætlum bara að hafa gaman af þessu, reyna að fylla völlinn og búa til smá stemmningu," sagði Rakel Hönnudóttir. „Ég er voðalítið búin að kynna mér þær en ég veit bara að það er álíka gott lið eins og strákarnir væru að mæta Barcelona. Þær eru mjög sterkar og það verður erfitt að mæta þeim," sagði Sandra María Jessen. „Ég er orðin mjög spennt fyrir þessum leik enda held ég að það gerist bara einu sinni á lífsleiðinni að maður fái að spila svona leik á móti svona stóru liði," sagði Lára Einarsdóttir. „Auðvitað er það snilld að fá að lenda á móti svona góðu liði því það fá ekki öll lið tækifæri á því. Við erum því heppin," bætti Sandra við en það má sjá öll þessi viðtöl með því að smella hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira